Lífið

Höfuðkippir Jennifer Aniston - myndband

Jennifer Aniston og John Mayer.
Jennifer Aniston og John Mayer.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá leikkonuna Jennifer Aniston, 40 ára, yfirgefa ítalska veitingahúsið La Stresa í gærkvöldi í París.

Hún er stödd í Frakklandi við að kynna kvikmyndina Marley and Me.

Jennifer mætti á Óskarsverðlaunahátíðina síðustu helgi með kærastanum, tónlistarmanninum, John Mayer.





Parið var tekið í viðtal í Opruh-sjónvarpsþætti tileinkaður Óskarnum.

Sjaldséðar höfuðsveiflur Jennifer vöktu athygli.

Ef vel er að gáð er Jennifer upptekin af því að sveifla hárinu eða hrista á sér höfuðið á meðan á viðtalinu stendur.

Viðtalið má sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.