Innlent

Kannabisfundur í Reykjavík

Húsleit var gerð nú síðdegis þar sem talsvert af kannabis fannst.
Húsleit var gerð nú síðdegis þar sem talsvert af kannabis fannst.

Lögreglan á höfuðborgasvæðinu framkvæmdi húsleit í Reykjavík nú síðdegis þar sem komið var upp um kannabisræktun. Samkvæmt Karli Steinari Valssyni, yfirmanni fíkniefnadeildarinnar, liggur umfang ræktunarinnar ekki fyrir. Líklega er um hundruð til tvö hundruð plöntur að ræða.

Lögreglan hefur lagt hald á talsvert magn kannabisræktrunar undanfarnar vikur, nú síðast í Árbæ, þar sem karlmaður á fertugsaldri var handtekinn eftir að hafa orðið uppvís um að rækta yfir 140 plöntur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×