Erlent

Á þriðja tug létu krossfesta sig á Filippseyjum

Á þriðja tug manna létu krossfesta sig á Filippseyjum í morgun til að minnast pínu frelsarans. Á meðfylgjandi myndum sést hvar Ástralinn John Michael er negldur á kross í borginni Bulacan, skammt frá Manila, höfuðborg Filippseyja. Michael, sem er 33 ára, lét krossfesta sig ásamt þremur filippeyskum karlmönnum og einni konu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×