Innlent

Andrea II á leiðinni til hafnar

Hvalaskoðunarbáturinn Andrea II er kominn á flot og er á leiðinni til hafnar samkvæmt lögreglunni. Báturinn strandaði í dag á sandbotni í Kollafirði og sat skipið fast.

Björgunarbátar slysavarnafélagsins aðstoðuðu farþega frá borði og komu þeim í land síðdegis.

Enginn slasaðist og er báturinn tiltölulega heill.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×