Segir stöðu Landsvirkjunar betri en flestra annarra fyrirtækja Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. október 2009 14:45 Steingrímur J. Sigfússon segir stöðu Landsvirkjunar góða miðað við önnur íslensk fyrirtæki. „Ég held að það megi segja að fjárhagsleg staða Landsvirkjunar sé góð í samanburði við vel flest íslensk fyrirtæki - í raun og veru mjög góð," sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra við utandagskrárumræður um Landsvirkjun á Alþingi í dag. Það var Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem óskaði eftir umræðunni en hún hefur lýst yfir áhyggjum af stöðu fyrirtækisins. Steingrímur benti á að fyrirtækið hafi lokið fjárfestingarverkefnum sem það hafði staðið í meira og minna samfellt síðan 1995. Fyrirtækið hefði ekki skuldbundið sig til þess að ráðast í nein ný verkefni og áhvílandi skuldir og tekjustreymi fyrirtækisins lægju því skýrt fyrir. Hann benti jafnframt á að gjaldfellingar á lánum væru ekki á næsta leiti. Steingrímur sagði þó að fjárhagsstaða Landsvirkjunar væri veik í alþjóðlegum samanburði. Ástæðan væri sú að fyrirtækinu hafi ekki verið lagt til nýtt eigið fé þrátt fyrir miklar fjárfestingar um árabil. Tengdar fréttir Hver á Landsvirkjun? Landsvirkjun virðist hafa orðið sömu loftbólu að bráð og önnur fyrirtæki og íslensku bankarnir, segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. 20. október 2009 12:10 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
„Ég held að það megi segja að fjárhagsleg staða Landsvirkjunar sé góð í samanburði við vel flest íslensk fyrirtæki - í raun og veru mjög góð," sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra við utandagskrárumræður um Landsvirkjun á Alþingi í dag. Það var Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sem óskaði eftir umræðunni en hún hefur lýst yfir áhyggjum af stöðu fyrirtækisins. Steingrímur benti á að fyrirtækið hafi lokið fjárfestingarverkefnum sem það hafði staðið í meira og minna samfellt síðan 1995. Fyrirtækið hefði ekki skuldbundið sig til þess að ráðast í nein ný verkefni og áhvílandi skuldir og tekjustreymi fyrirtækisins lægju því skýrt fyrir. Hann benti jafnframt á að gjaldfellingar á lánum væru ekki á næsta leiti. Steingrímur sagði þó að fjárhagsstaða Landsvirkjunar væri veik í alþjóðlegum samanburði. Ástæðan væri sú að fyrirtækinu hafi ekki verið lagt til nýtt eigið fé þrátt fyrir miklar fjárfestingar um árabil.
Tengdar fréttir Hver á Landsvirkjun? Landsvirkjun virðist hafa orðið sömu loftbólu að bráð og önnur fyrirtæki og íslensku bankarnir, segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. 20. október 2009 12:10 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Hver á Landsvirkjun? Landsvirkjun virðist hafa orðið sömu loftbólu að bráð og önnur fyrirtæki og íslensku bankarnir, segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. 20. október 2009 12:10