Innlent

Slökkvilið kallað út vegna reyks í Kópavogi

Mynd/Stefán Karlsson
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning á sjötta tímanum í dag um að reykur kæmi út um glugga í fjölbýlishúsi við Álfatún í Kópavogi. Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn kom í ljós að um minniháttar mál var að ræða. Reykurinn reyndist koma frá potti eldavél.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×