Enski boltinn

Fabregas sá um Boro

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Fabregas fagnar í dag.
Fabregas fagnar í dag. Nordic Photos/Getty Images

Spánverjinn Cesc Fabregas sá til þess að Arsenal fékk öll þrjú stigin þegar Middlesbrough kom í heimsókn á Emirates-völlinn í dag.

Fabregas skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Hið fyrra á 26. mínútu og hið síðara á 67. mínútu.

Arsenal langt komið með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar en stöðuna í deildinni má sjá hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×