Fara á Ólympíuleika samkynhneigðra 15. maí 2009 07:30 Sundlið Strákafélagsins Styrmis sem keppir á World Outgames-leikunum í Kaupmannahöfn í sumar. fréttablaðið/anton Strákafélagið Styrmir, sem er skipað samkynhneigðum knattspyrnu- og sundmönnum, undirbýr þátttöku sína í World Outgames-leikunum sem verða haldnir í Kaupmannahöfn í sumar. Um nokkurs konar Ólympíuleika samkynhneigðra er að ræða og hlakkar Jón Þór Þorleifsson úr Styrmi mikið til. „Það eru stífar æfingar hjá öllum og mikil gleði. Við erum sex sem erum að fara að synda og svo eitt fótboltalið og stuðningsmenn með,“ segir hann en í hópnum eru 25 manns. Þetta verður í fyrsta sinn sem Styrmir tekur þátt í leikunum og jafnframt í fyrsta sinn sem sunddeildin lætur til sín taka. Fótboltaliðið tók í vor þátt í alþjóðlegu móti í Kórnum í Kópavogi en sunddeildin fær nú loksins að sýna hvað í henni býr. Var hún stofnuð í september síðastliðnum með það að markmiði að taka þátt í leikunum. Fyrstu World Outgames-leikarnir voru haldnir í Montreal í Kanada fyrir þremur árum. Þar tóku 18 þúsund manns frá 111 löndum þátt í hinum ýmsu íþróttagreinum og er búist við enn meiri þátttöku í ár. Ekki skemmir fyrir þátttökunni að hin árlega Gay Pride-ganga verður haldin í borginni þegar keppninni lýkur. „Við verðum örugglega þreytt eftir keppnina en það getur vel verið að við löbbum með,“ segir Jón Þór og segir að gangan verði góð upphitun fyrir Gay Pride í Reykjavík einni viku síðar. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Strákafélagið Styrmir, sem er skipað samkynhneigðum knattspyrnu- og sundmönnum, undirbýr þátttöku sína í World Outgames-leikunum sem verða haldnir í Kaupmannahöfn í sumar. Um nokkurs konar Ólympíuleika samkynhneigðra er að ræða og hlakkar Jón Þór Þorleifsson úr Styrmi mikið til. „Það eru stífar æfingar hjá öllum og mikil gleði. Við erum sex sem erum að fara að synda og svo eitt fótboltalið og stuðningsmenn með,“ segir hann en í hópnum eru 25 manns. Þetta verður í fyrsta sinn sem Styrmir tekur þátt í leikunum og jafnframt í fyrsta sinn sem sunddeildin lætur til sín taka. Fótboltaliðið tók í vor þátt í alþjóðlegu móti í Kórnum í Kópavogi en sunddeildin fær nú loksins að sýna hvað í henni býr. Var hún stofnuð í september síðastliðnum með það að markmiði að taka þátt í leikunum. Fyrstu World Outgames-leikarnir voru haldnir í Montreal í Kanada fyrir þremur árum. Þar tóku 18 þúsund manns frá 111 löndum þátt í hinum ýmsu íþróttagreinum og er búist við enn meiri þátttöku í ár. Ekki skemmir fyrir þátttökunni að hin árlega Gay Pride-ganga verður haldin í borginni þegar keppninni lýkur. „Við verðum örugglega þreytt eftir keppnina en það getur vel verið að við löbbum með,“ segir Jón Þór og segir að gangan verði góð upphitun fyrir Gay Pride í Reykjavík einni viku síðar.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira