Margir minnast Helga Hós 8. september 2009 02:00 mótmælanda minnst Í gær höfðu margir minnst Helga Hóseassonar og mótmælastöðu hans á Langholtsvegi með táknrænum hætti, bæði í net- og kjötheimum. fréttablaðið/GVA „Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. „Ég bý hérna í hverfinu og við Helgi ræddum oft málin. Ég flutti hingað árið 2001 og þá var hann víst búinn að standa á horninu árum eða áratugum saman,“ segir Alexander, en Helgi bjó á Holtavegi. „Þegar ég bar út blöð þá var hann alltaf mættur á hornið klukkan sex þegar ég átti leið fram hjá. Hann sagði að ég væri að dreifa óhróðri og lygum, en að það væri svo sem ekki mér að kenna.“ Alexander segist sjá fyrir sér minningarskjöld í gangstéttinni þar sem Helgi stóð og mótmælti. „Sumir hafa nefnt einhvers konar styttu, en ég veit nú kannski ekki með það. Ég er opinn fyrir öllum hugmyndum og það gleður mig virkilega að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið á Facebook,“ segir hann. Í gær voru meira en 5.000 manns komnir í Facebook-grúppuna. Þá höfðu margir lagt leið sína að horninu og lagt blóm á sviðinn og útkrotaðan strætisvagnabekkinn sem þar er. Einnig var búið að leggja eftirlíkingu af einu frægasta skilti Helga, „Hver skapaði sýkla“, við bekkinn. Áhugafólk um minningarskjöld á að fara með erindi þess efnis fyrir skipulagsráð Reykjavíkurborgar, þar sem það yrði tekið fyrir. Með þennan meðbyr ætti slíkur skjöldur að vera raunhæft takmark. - drg Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Mér þætti það ferlegt ef allar stundirnar sem karlinn stóð hérna á horninu myndu bara gleymast,“ segir Alexander Einarsson, stofnandi Facebook-síðu um það baráttumál að minnisvarða verði komið upp um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar. Þar stóð Helgi með sín heimatilbúnu skilti og ávann sér sæmdarheitið „Mótmælandi Íslands“. Helgi lést á elliheimilinu Grund á sunnudaginn, 89 ára að aldri. „Ég bý hérna í hverfinu og við Helgi ræddum oft málin. Ég flutti hingað árið 2001 og þá var hann víst búinn að standa á horninu árum eða áratugum saman,“ segir Alexander, en Helgi bjó á Holtavegi. „Þegar ég bar út blöð þá var hann alltaf mættur á hornið klukkan sex þegar ég átti leið fram hjá. Hann sagði að ég væri að dreifa óhróðri og lygum, en að það væri svo sem ekki mér að kenna.“ Alexander segist sjá fyrir sér minningarskjöld í gangstéttinni þar sem Helgi stóð og mótmælti. „Sumir hafa nefnt einhvers konar styttu, en ég veit nú kannski ekki með það. Ég er opinn fyrir öllum hugmyndum og það gleður mig virkilega að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið á Facebook,“ segir hann. Í gær voru meira en 5.000 manns komnir í Facebook-grúppuna. Þá höfðu margir lagt leið sína að horninu og lagt blóm á sviðinn og útkrotaðan strætisvagnabekkinn sem þar er. Einnig var búið að leggja eftirlíkingu af einu frægasta skilti Helga, „Hver skapaði sýkla“, við bekkinn. Áhugafólk um minningarskjöld á að fara með erindi þess efnis fyrir skipulagsráð Reykjavíkurborgar, þar sem það yrði tekið fyrir. Með þennan meðbyr ætti slíkur skjöldur að vera raunhæft takmark. - drg
Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira