Lífið

Ungfrú Venesúela sigraði Miss Universe

Stefanía, til vinstri, tekur fréttunum af sigrinum með jafnaðargeði eins og sjá má.
Stefanía, til vinstri, tekur fréttunum af sigrinum með jafnaðargeði eins og sjá má.
Ungrú Venesúela, hin 18 ára gamla Stefanía Fernandez sigraði í nótt í keppninni Ungfrú Alheimur sem fram fór á Bahamaeyjum. Fulltrúi Íslands í kepnninni, Ingibjörg Egilsdóttir komst í fimmtán manna úrslitakeppni en hreppti ekki verðlaunasæti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.