Go-Kart braut á Korputorgi Kolbrún Björt Sigfúsdóttir skrifar 15. ágúst 2009 07:00 Almenningur streymir á nýja Go-Kart braut á Korputorgi. Mynd/Arnþór „Þetta er bara hlutur sem allir verða að prófa. Ég get voða lítið sagt annað. Þetta er bara svo gaman að ég held varla vatni þegar ég fer fram úr á morgnana,“ segir Karim Djermoun um Go-Kart brautina á Korputorgi. Brautin verður formlega opnuð í dag, en Karim var með brautina á Reykjanesi fyrir fjórum árum. „Þetta er bara á bílastæðinu á Korputorgi, við erum með mjög stórt svæði til að leika okkur á, því það er ekkert að gerast á Korputorgi, fyrr en núna. Ef vel gengur liggur á borðinu að fá að fara inn í Korputorg, í stærsta bilið beint fyrir miðju. Þá er þetta fyrst orðið fyrir alvöru.“ Svæðið er 3.500 fermetra og er brautin 900 metra löng sem gerir hana þá stærstu sem nokkurn tíma hefur verið á landinu. Þá eru 1.500 dekk og 3 kílómetrar af öryggisborðum um brautina. Loks skartar hún fullkomnum tímatökubúnaði. Karim segir þegar mikla traffík. „Við erum búnir að vera með opið til að koma okkur í gang og prófa bílana.“ Keppni á vegum FM957 hefst á mánudag, hið svokallaða Zúúber-race. „Þeim sem verða með þrjátíu bestu tímana fyrir þessa viku gefst tækifæri á að taka þátt í keppni sem verður á föstudaginn í næstu viku, sem verður þá útvarpað beint frá Korputorgi. Það verður alvöru, með upphitun, tímatöku og loks keppni. Svo erum við að skora á alþingismenn að koma og keyra hjá okkur eftir að Icesave-málið klárast. Þeir eru búnir að taka ansi vel í það. Ég hugsa að við fáum einhverja frækna alþingismenn til að koma í næstu viku og þá verður Ísland í dag á staðnum.“ Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira
„Þetta er bara hlutur sem allir verða að prófa. Ég get voða lítið sagt annað. Þetta er bara svo gaman að ég held varla vatni þegar ég fer fram úr á morgnana,“ segir Karim Djermoun um Go-Kart brautina á Korputorgi. Brautin verður formlega opnuð í dag, en Karim var með brautina á Reykjanesi fyrir fjórum árum. „Þetta er bara á bílastæðinu á Korputorgi, við erum með mjög stórt svæði til að leika okkur á, því það er ekkert að gerast á Korputorgi, fyrr en núna. Ef vel gengur liggur á borðinu að fá að fara inn í Korputorg, í stærsta bilið beint fyrir miðju. Þá er þetta fyrst orðið fyrir alvöru.“ Svæðið er 3.500 fermetra og er brautin 900 metra löng sem gerir hana þá stærstu sem nokkurn tíma hefur verið á landinu. Þá eru 1.500 dekk og 3 kílómetrar af öryggisborðum um brautina. Loks skartar hún fullkomnum tímatökubúnaði. Karim segir þegar mikla traffík. „Við erum búnir að vera með opið til að koma okkur í gang og prófa bílana.“ Keppni á vegum FM957 hefst á mánudag, hið svokallaða Zúúber-race. „Þeim sem verða með þrjátíu bestu tímana fyrir þessa viku gefst tækifæri á að taka þátt í keppni sem verður á föstudaginn í næstu viku, sem verður þá útvarpað beint frá Korputorgi. Það verður alvöru, með upphitun, tímatöku og loks keppni. Svo erum við að skora á alþingismenn að koma og keyra hjá okkur eftir að Icesave-málið klárast. Þeir eru búnir að taka ansi vel í það. Ég hugsa að við fáum einhverja frækna alþingismenn til að koma í næstu viku og þá verður Ísland í dag á staðnum.“
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira