David Beckham lék í gær sinn 110. landsleik fyrir Englendinga í 2-1 sigri á Úkraínu. Beckham er leikjahæsti útileikmaður í sögu enska landsliðsins, en hvernig stendur hann sig á miðað við aðrar landsliðshetjur?
Sparkspekingar Sky hafa tekið saman lista yfir landsleikjahæstu menn þeirra 20 þjóða sem skipa efstu sæti styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins.
Þjóð - Leikmaður - Landsleikir
Spánn - Raul - 102
Þýskaland - Lothar Matthäus - 150
Holland - Frank de Boer - 112
Ítalía - Paolo Maldini - 126
Brasilía - Cafu - 142
Argentína - Javier Zanetti - 133
Króatía - Dario Simic - 100
Rússland - Viktor Onopko - 109
England - David Beckham - 110
Portúgal - Luis Figo - 127
Tyrkland - Hakan Sukur - 112
Frakkland - Lilian Thuram - 142
Tékkland - Karel Poborský - 118
Úkraína - Andriy Shevchenko - 87
Paragvæ - Carlos Gamarra - 110
Kamerún - Rigobert Song - 123
Bandaríkin - Cobi Jones - 164
Ísrael - Arik Benado - 95
Grikkland - Theodoros Zagorakis - 120
Rúmenía - Dorinel Muntenau - 134