Leaves spila á Nasa 9. júlí 2009 05:30 Nýjasta plata Leaves gefur hinum ekkert eftir. Fréttablaðið/anton Útgáfutónleikar Leav-es verða á Nasa í kvöld. Plata sveitarinnar We Are Shadows hefur fengið góða dóma hvarvetna en hún kom út 11. maí síðastliðinn. Hvers vegna var beðið svona lengi með útgáfutónleikana? „Við vorum aðeins of fljótir á okkur,“ segir Andri Ásgrímsson hljómborðs-leikari. „Það er búið að vera svolítið mikið að gera hjá okkur síðan þá. Arnar eignaðist barn þarna rétt á eftir og Hallur fór að hitta Mikka Mús í Flórída. En núna er allt að fara á fullt.“ Leaves spilaði á Græna Hattinum í gær. Þá er lag af We Are Shadows, All the Streets Are Gold, komið í spilun. „Þetta er hresst lag. Landinn tekur vonandi vel í þetta.“ Andri segir sumarið óráðið hjá hljómsveitinni hvað varðar spilerí. „Það á bara eftir að koma í ljós. Við erum reyndar allir orðnir fullorðnir menn með krakka, þannig að við höfum ekki endalausan tíma eins og í gamla daga, en við reynum.“ Nokkur vel valin eldri lög verða í bland við nýju lögin á tónleikunum, en Snorri Helgason hitar upp. Þá bætir hljómsveitin við sig blástursleikara í fyrsta skipti. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu og kostar 500 krónur inn. Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Útgáfutónleikar Leav-es verða á Nasa í kvöld. Plata sveitarinnar We Are Shadows hefur fengið góða dóma hvarvetna en hún kom út 11. maí síðastliðinn. Hvers vegna var beðið svona lengi með útgáfutónleikana? „Við vorum aðeins of fljótir á okkur,“ segir Andri Ásgrímsson hljómborðs-leikari. „Það er búið að vera svolítið mikið að gera hjá okkur síðan þá. Arnar eignaðist barn þarna rétt á eftir og Hallur fór að hitta Mikka Mús í Flórída. En núna er allt að fara á fullt.“ Leaves spilaði á Græna Hattinum í gær. Þá er lag af We Are Shadows, All the Streets Are Gold, komið í spilun. „Þetta er hresst lag. Landinn tekur vonandi vel í þetta.“ Andri segir sumarið óráðið hjá hljómsveitinni hvað varðar spilerí. „Það á bara eftir að koma í ljós. Við erum reyndar allir orðnir fullorðnir menn með krakka, þannig að við höfum ekki endalausan tíma eins og í gamla daga, en við reynum.“ Nokkur vel valin eldri lög verða í bland við nýju lögin á tónleikunum, en Snorri Helgason hitar upp. Þá bætir hljómsveitin við sig blástursleikara í fyrsta skipti. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu og kostar 500 krónur inn.
Mest lesið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira