Lífið

Verður að velja á milli

Mynd/GVA
Katrín Jakobsdóttir, mennta-og menningamálaráðherra, stendur frammi fyrir erfiðu vali. Því á annan í jólum stendur mikið til í íslensku menningarlífi. Tvær íslenskar bíómyndir verða frumsýndar; Mamma Gó Gó eftir Friðrik Þór Friðriksson og Bjarnfreðarson í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Þá mun Þjóðleikhúsið frumsýna Gerplu en þar situr Baltasar Kormákur í leikstjórasætinu. „Ég ætla að velja á milli ef þetta verður allt á sama tíma," segir Katrín.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.