Innlent

Tveir stútar og einn fíkniefnaakstur á Selfossi undir morgun

Lögreglan á Selfossi tók tvo fulla á bíl og einn dópaðan.
Lögreglan á Selfossi tók tvo fulla á bíl og einn dópaðan. Mynd/GVA

Tveir voru teknir fyrir ölvun við akstur á Selfossi nú rétt undir morgun. Þá var einn tekinn fyrir fíkiefnaakstur.

Mikið var um að vera í umdæmi Lögreglunnar á Selfossi, fjölmargar útilegur og skemmtanir en að sögn þurfti hún ekki að hafa afskipti af þeim sem þar voru.

Stútunum og þeim dópaða sem brugðu sér á rúntinn var sleppt að lokinni sýnatöku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×