Innlent

Margir í miðbænum í nótt

Lögreglan segir skemmtanahald hafa farið vel fram.
Lögreglan segir skemmtanahald hafa farið vel fram.

Margir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur í nótt en þrátt fyrir það gekk nóttin stóráfallalaust fyrir sig. Nokkuð var um ölvun og eru maður og kona í haldi lögreglu sökum ölvunar en þeim verður sleppt þegar þau hafa sofið úr sér.

Þá var töluvert um gleðskap í heimahúsum og var mikið um útköll vegna hávaða og ónæðis í þeim samkvæmum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×