Madonna er tekjuhæst í heimi 25. júní 2009 00:30 Rakar inn seðlum Söngkonan Madonna hefur þénað mest allra tónlistarmanna í heiminum undanfarið ár. Samkvæmt Forbes hefurr hún rakað inn 110 milljónum dollara, eða um fjórtán milljörðum íslenskra króna. Efsti karlmaðurinn á listanum er Bruce Springsteen með tæpa níu milljarða. Á eftir honum kemur kántrítónlistarmaðurinn Kenny Chesney. Madonna hefur þénað mest allra tónlistarmanna í heiminum undanfarið ár samkvæmt viðskiptaritinu Forbes. Celine Dion og Beyoncé fylgja henni fast á eftir. Samkvæmt Forbes hefur Madonna þénað 110 milljónir dollara, eða tæpa fjórtán milljarða króna, frá því í júní í fyrra. Ástæðan fyrir þessari gífurlegu upphæð er hin vel heppnaða Sticky & Sweet-tónleikaferð sem uppselt hefur verið á víða um heim og góð sala á plötunni Hard Candy. Í þessum útreikningum er dýr skilnaður hennar við leikstjórann Guy Ritchie ekki tekinn með í reikninginn. Talið er að hann muni kosta Madonnu um 9,5 milljarða króna. Í öðru sæti á listanum er Celine Dion með um 12,7 milljarða og á eftir henni kemur þriðja söngdívan, Beyoncé Knowles, með um ellefu milljarða, aðallega vegna tónleikaferðarinnar A Am...Sasha Fierce. Tekjuhæsti karlmaðurinn á listanum er Bruce Springsteen með tæpa níu milljarða króna, mest vegna vel heppnaðrar tónleikaferðar til að fylgja eftir plötunni Working on a Dream og tónleika sinna á Super Bowl-úrslitaleik bandaríska ruðningsins. Á eftir honum kemur kántríhetjan Kenny Chesney og í næstu sætum á eftir með sömu upphæð, um 7,6 milljarða, koma Coldplay, Rascal Flatts og AC/DC. Gömlu kempurnar í The Eagles, sem hafa verið duglegar við tónleikahald að undanförnu, þénuðu tæpa sjö milljarða, sem tryggði þeim níunda sætið á listanum. Þrátt fyrir efnahagskreppuna í heiminum jukust tekjur þeirra tíu efstu á listanum samanlagt um 219 milljónir dollara, eða tæpa 29 milljarða, miðað við sama lista í fyrra sem hlýtur að teljast saga til næsta bæjar. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Madonna hefur þénað mest allra tónlistarmanna í heiminum undanfarið ár samkvæmt viðskiptaritinu Forbes. Celine Dion og Beyoncé fylgja henni fast á eftir. Samkvæmt Forbes hefur Madonna þénað 110 milljónir dollara, eða tæpa fjórtán milljarða króna, frá því í júní í fyrra. Ástæðan fyrir þessari gífurlegu upphæð er hin vel heppnaða Sticky & Sweet-tónleikaferð sem uppselt hefur verið á víða um heim og góð sala á plötunni Hard Candy. Í þessum útreikningum er dýr skilnaður hennar við leikstjórann Guy Ritchie ekki tekinn með í reikninginn. Talið er að hann muni kosta Madonnu um 9,5 milljarða króna. Í öðru sæti á listanum er Celine Dion með um 12,7 milljarða og á eftir henni kemur þriðja söngdívan, Beyoncé Knowles, með um ellefu milljarða, aðallega vegna tónleikaferðarinnar A Am...Sasha Fierce. Tekjuhæsti karlmaðurinn á listanum er Bruce Springsteen með tæpa níu milljarða króna, mest vegna vel heppnaðrar tónleikaferðar til að fylgja eftir plötunni Working on a Dream og tónleika sinna á Super Bowl-úrslitaleik bandaríska ruðningsins. Á eftir honum kemur kántríhetjan Kenny Chesney og í næstu sætum á eftir með sömu upphæð, um 7,6 milljarða, koma Coldplay, Rascal Flatts og AC/DC. Gömlu kempurnar í The Eagles, sem hafa verið duglegar við tónleikahald að undanförnu, þénuðu tæpa sjö milljarða, sem tryggði þeim níunda sætið á listanum. Þrátt fyrir efnahagskreppuna í heiminum jukust tekjur þeirra tíu efstu á listanum samanlagt um 219 milljónir dollara, eða tæpa 29 milljarða, miðað við sama lista í fyrra sem hlýtur að teljast saga til næsta bæjar.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira