Innlent

Hljóp í sig lífsþrótt og gleði

Eva Margrét Einarsdóttir
Eva Margrét Einarsdóttir

„Í fyrstu hugsaði ég bara um að verða grönn og fyrstu vikurnar hrundu af mér kílóin,“ segir Eva Margrét Einarsdóttir, sem hefur grennst um 30 kíló á sex árum eftir að hún fór að stunda hlaup. Margrét hleypur nú allt að 90 kílómetra á viku og varð Íslandsmeistari kvenna í Laugavegshlaupinu 2008.

„Það er ekki bara andleg og líkamleg líðan sem hefur gjörbreyst...heldur er félagslega hliðin líka kostur. Sigurvegaratilfinningin fleytir manni svo áfram á flestum stöðum í lífinu,“ segir hún.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×