Lífið

Loksins gift eftir 20 ára samband

Woody Harrelson og Laura Louie.
Woody Harrelson og Laura Louie.

Leikarinn Woody Harrelson gifti sig síðastliðinn sunnudag 28. desember 2008.

Woody gekk að eiga kærustu sína síðustu 20 árin, Lauru Louie, í rómantískri athöfn sem fram fór á Havaí.

Talsmaður leikarans staðfesti fréttina með fréttatilkynningu: „Woody Harrelson og Laura Louie eru gift. Brúðkaupið fór fram á eyjunni Maui. Fjölskylda hjónanna og nánir vinir voru viðstaddir."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.