Innlent

Keyrt á barn við Höfðabakka

Ekið var á barn á Höfðabakka við götuna Streng rétt fyrir fjögur í dag. Barnið var flutt á slysadeild með áverka á baki.

Tilkynning barst um atvikið klukkan 15.58 og fóru sjúkrabílar á staðinn. Ekki liggur fyrir hve alvarlegir áverkarnir voru.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×