Sigmar í Moskvu: Það gengur allt rosalega vel 13. maí 2009 12:01 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir komst áfram upp úr fyrri undanúrslitariðlinum í Eurovision og tekur því þátt í úrslitakvöldinu sem fer fram á laugardaginn í Moskvu. MYNDIR/FRÉTTABLAÐIÐ. „Hún er bara rosa góð. Fólk fór ekki í háttinn fyrrr en klukkan sjö átta að morgni. En það voru engin brjáluð læti," segir Sigmar Guðmundsson sjónvarpssmaður sem lýsir keppninni fyrir landanum aðspurður hvernig stemningin er hjá hópnum í Moskvu. „Þú sérð það að keppnin var ekki búin fyrr en klukkan tvö í nótt. Við vöknuðum í hádeginu og fólk er búið að melta þetta og allir rosa ánægðir," segir Sigmar. Það var uppgjafartónn í þér í gær! „Já ég var eiginlega orðinn mjög svartsýnn. Sérstaklega þegar tvær þjóðir voru eftir. Ég vissi að Armenía kæmist áfram." „Það hefði nú verið skrýtið ef við hefðum ekki komist áfram ef við hugsum þetta út frá gæði laganna." „Það hefur verið mikill meðbyr með laginu síðustu tvo daga eftir að rennslin hófust. Annars var flest allt eftir bókinni í þessum riðli. Fátt sem kom á óvart," segir Sigmar. Hvað með þig sjálfan. Hvernig gengur? „Bara vel. Þetta er brjáluð vinna og maður er bara á þeytingi frá morgni til kvölds en þetta er ógeðslega gaman. Það er verið að renna keppninni tvisvar í dag, þ.e. seinni úrslitin. Ég er að horfa á þetta og skrifa handrit," segir Sigmar. Hvernig fílar þú Moskvu? „Ég er ekki búinn að sjá neitt brjálæðislega mikið af henni en er hrifinn af því sem ég hef séð. Þetta er bjálæðislega stór borg. Við erum búin að sjá svo pínulítinn hluta. Ég myndi nú gjarnan vilja hafa einn til tvo daga en það er ekki í boði. Þetta er þétt keyrsla. En ég er búinn að sjá Rauða torgið, segir Sigmar. Ertu mikið einn? "Já svolítið. Er mikið einn upp í klefanum á meðan að rennslin eru öll í gangi. Svo er ég í blaðmannamiðstöðinnni með fleiri Rúvurum." Hittir þú Jóhönnu og fylgdarlið? "Já við förum út að borða á kvöldin og hittum þau baksviðs og á morgnana þegar við erum að fara af stað." „Við höldum svolitíð hópinn og setjumst saman niður á hótelbarnum á kvöldin og höfum það gaman." Sigrum við? „Nei. Ég held að Noregur vinni. Það kæmi mér mjög á óvart ef Noregur sigrar ekki," svaraði Sigmar. „Það er rosa gott hljóðið í öllum Íslendingunum. Það gengur allt rosalega vel núna. Ég hef aldrei upplifað svona áður. Það er ekki hægt að líkja þessu saman. Það er miklu meiri stemning fyrir laginu núna en áður," segir Sigmar sem hefur farið fjórum sinnum út með íslenska Eurovision hópnum á vegum RUV. „En ég veit ekkert hvað það þýðir á laugardaginn. Ég leyfi mér að vera ágætlega bjartsýnn núna. Ég segi að við verðum pottþétt í topp 10." Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
„Hún er bara rosa góð. Fólk fór ekki í háttinn fyrrr en klukkan sjö átta að morgni. En það voru engin brjáluð læti," segir Sigmar Guðmundsson sjónvarpssmaður sem lýsir keppninni fyrir landanum aðspurður hvernig stemningin er hjá hópnum í Moskvu. „Þú sérð það að keppnin var ekki búin fyrr en klukkan tvö í nótt. Við vöknuðum í hádeginu og fólk er búið að melta þetta og allir rosa ánægðir," segir Sigmar. Það var uppgjafartónn í þér í gær! „Já ég var eiginlega orðinn mjög svartsýnn. Sérstaklega þegar tvær þjóðir voru eftir. Ég vissi að Armenía kæmist áfram." „Það hefði nú verið skrýtið ef við hefðum ekki komist áfram ef við hugsum þetta út frá gæði laganna." „Það hefur verið mikill meðbyr með laginu síðustu tvo daga eftir að rennslin hófust. Annars var flest allt eftir bókinni í þessum riðli. Fátt sem kom á óvart," segir Sigmar. Hvað með þig sjálfan. Hvernig gengur? „Bara vel. Þetta er brjáluð vinna og maður er bara á þeytingi frá morgni til kvölds en þetta er ógeðslega gaman. Það er verið að renna keppninni tvisvar í dag, þ.e. seinni úrslitin. Ég er að horfa á þetta og skrifa handrit," segir Sigmar. Hvernig fílar þú Moskvu? „Ég er ekki búinn að sjá neitt brjálæðislega mikið af henni en er hrifinn af því sem ég hef séð. Þetta er bjálæðislega stór borg. Við erum búin að sjá svo pínulítinn hluta. Ég myndi nú gjarnan vilja hafa einn til tvo daga en það er ekki í boði. Þetta er þétt keyrsla. En ég er búinn að sjá Rauða torgið, segir Sigmar. Ertu mikið einn? "Já svolítið. Er mikið einn upp í klefanum á meðan að rennslin eru öll í gangi. Svo er ég í blaðmannamiðstöðinnni með fleiri Rúvurum." Hittir þú Jóhönnu og fylgdarlið? "Já við förum út að borða á kvöldin og hittum þau baksviðs og á morgnana þegar við erum að fara af stað." „Við höldum svolitíð hópinn og setjumst saman niður á hótelbarnum á kvöldin og höfum það gaman." Sigrum við? „Nei. Ég held að Noregur vinni. Það kæmi mér mjög á óvart ef Noregur sigrar ekki," svaraði Sigmar. „Það er rosa gott hljóðið í öllum Íslendingunum. Það gengur allt rosalega vel núna. Ég hef aldrei upplifað svona áður. Það er ekki hægt að líkja þessu saman. Það er miklu meiri stemning fyrir laginu núna en áður," segir Sigmar sem hefur farið fjórum sinnum út með íslenska Eurovision hópnum á vegum RUV. „En ég veit ekkert hvað það þýðir á laugardaginn. Ég leyfi mér að vera ágætlega bjartsýnn núna. Ég segi að við verðum pottþétt í topp 10."
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira