Innlent

Lúðvík Geirsson er inni

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lúðvík Geirsson á sæti á Alþingi eins og staðan er núna. Mynd/ Stefán.
Lúðvík Geirsson á sæti á Alþingi eins og staðan er núna. Mynd/ Stefán.
Lúðvík Geirsson bæjarstjóri er aftur kominn með sæti á Alþingi, en hann er fimmti maður Samfylkingarinnar í Suðvestur kjördæmi. Þeir Lúðvík Geirsson og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa skipst á jöfnunarsætinu það sem af er nóttu. Enginn veit enn hvernig sú staða endar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×