Lífið

Siggi Hlö dillar sér - myndband

„Fimmtíu fyrstu sem mæta í eitís göllum fá diskinn áritaðan. Pælið í því," segir útvarpsmaðurinn Sigurður Hlöðversson, eða Sigg Hlö, sem heldur útgáfupartý annaðkvöld á skemmtistaðnum Spot í Bæjarlind í Kópavogi í tilefni af útkomu þreföldu safnplötunnar „Veistu hver ég var?"

„Í gamla daga þá dansaði fólk voða mikið svona," segir Siggi og dansar vel eins og sést greinilega í meðfylgjandi myndbandi.

Nálgast má boðsmiða í útgáfupartý Sigga hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.