Lífið

EP-plata og tónleikaplata

r.e.m. Michael Stipe og félagar í R.E.M. hafa í nógu að snúast um þessar mundir.
r.e.m. Michael Stipe og félagar í R.E.M. hafa í nógu að snúast um þessar mundir.
Hljómsveitin R.E.M. gefur hinn 7. júlí út fjögurra laga EP-plötu sem nefnist Reckoning Songs from the Olympia. Á henni eru lög af plötunni Reckoning frá árinu 1984 sem voru tekin upp á tónleikum í Dublin fyrir tveimur árum. Þessi EP-plata tengist tveimur öðrum útgáfum frá R.E.M., annars vegar tveggja diska endurútgáfu af Reckoning sem kom út fyrir skömmu og tvöfaldri tónleikaplötu, Live at the Olympia, sem er væntanleg í haust. Á henni verða lög sem voru einnig tekin upp í Dublin fyrir tveimur árum. R.E.M. er þessa dagana að undirbúa nýja hljóðversplötu sem mun fylgja eftir Accelerate.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.