Innlent

Spítalaforstjóri í veikindaleyfi

Hulda Gunnlaugsdóttir.
Hulda Gunnlaugsdóttir.
Hulda Gunnlaugsdóttir forstjóri Landspítala verður fjarverandi í janúar 2009 vegna veikinda. Á heimasíðu spítalans segir að hún sé væntanleg aftur til starfa nálægt mánaðamótum. Björn Zoëga, framkvæmdastjóri lækninga og staðgengill forstjóra, gegnir starfi forstjóra í fjarveru Huldu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×