Rónarnir skárri en stjórnleysingjarnir- MYNDIR 15. apríl 2009 11:39 Sigurður fylgdist með herlegheitunum. Þó fannst honum rónarnir skárri en stjórnleysingjarnir. „Það er enginn frjáls!" öskraði einn mótmælandanna út um gluggann á annarri hæð á Vatnsstíg í morgun. Á sama tíma mátti sjá sérsveitarmenn á hæðinni fyrir neðan vopnaðir skjöldum. Mótmælendur voru búnir að stífla þröngan stiga upp á aðra hæð, það var svo illmögulegt að komast upp stigann að lögreglan notaðist við vélsagir og kúbein. Annar verktakinn af tveimur fylgdist með aðförum lögreglunnar, sagði í gríni að lögreglan myndi klára verkið fyrir þá, brátt væri ekkert eftir til þess að rífa. Það tók lögregluna um tvo tíma að rífa drasl úr stiganum til þess að það væri gerlegt að komast upp á aðra hæð. Fyrir hafði lögreglan komið nokkrum stjórnleysingjum á óvart þegar þeir mættu eldsnemma um morguninn. Þá voru nokkrir mótmælendur fyrir utan húsið og náði lögreglan að handtaka einn eða tvo samkvæmt verktökunum. Það var svo um tíu leytið sem lögreglan náði að losa um stigann. Hvítur reykur gusaðist út og stjórnleysingjarnir fóru út í gluggana til þess að ná andanum. Þá var ljóst að lögreglan notaðist annað hvort við táragas eða piparúða. Í stutta stund hurfu stjórnleysingjarnir inn í húsið, fyrir höfðu þeir kallað slagorð út um gluggann auk þess sem þeir gerðu grín að lögreglunni. Einn stjórnleysinginn öskraði á lögregluna: „Af hverju farið þið ekki, þið vitið að við komum bara aftur ?" Einn verktakanna sem á húsið, Sigurður Theódór Guðmundsson fylgdist rólegur með á bak við gulan lögregluborðann. Daginn áður hafði hann heimsótt stjórnleysingjana og tilkynnt þeim að þeir yrðu að yfirgefa húsið fyrir fjögur í gær. Aðspurður hvernig þeir tóku þeim tilmælum svaraði Sigurður: „Þau hlógu bara." Sigurður sagði að það hefði verið full vinna að halda hyski út úr mannlausu húsunum. Hann sagði rónanna skárri en stjórnleysingjarnir. Hann hefði fundið nokkra í einu húsinu. „Það var rigning úti þannig ég sagði þeim að fara bara út þegar það stytti upp," sagði Sigurður og bætti við að rónarnir hefðu tekið tilmælunum vinsamlega, daginn eftir voru þeir farnir. Verstir væru þó dópistarnir sem hreiðruðu um sig í húsunum. Þeir væru bæði hættulegir auk þess sem óþrifnaðurinn væri ógeðslegur að mati Sigurðar. „En af hverju leyfir þú ekki bara stjórnleysingjunum að búa í húsinu þangað til það verður rifið'?" spurði blaðamaður Sigurð. „Vegna þess að þeir eiga ekki að vera þarna. Það er slysahætta í þessum húsum og eldvarnaeftirlitið vill hafa húsið lokað," svaraði Sigurður. Aðspurður hvort þau hefðu mátt vera í húsinu ef þau borguðu leigu sagði Sigurður: „Nei, húsið er óíbúðarhæft." Það eru AF-verktakar sem hyggjast byggja á reitnum en bæði kreppa og skriffinska Reykjavíkurborgar hafa tafið verkið talsvert að sögn Sigurðar. Hann segist eiga í endalausri baráttu við borgina, nú sé málið fast í einhverri nefndinni. Á meðan grotna húsin niður. Upphaflega átti að rífa þau fyrir ári síðan. Það var svo upp úr tíu sem lögreglan leiddi stjórnleysingjana út einn á eftir öðrum. Fjölmiðlar biðu eftir þeim og tóku myndir þegar sérsveitarmenn lögreglunnar fylgdu þeim út í lögreglubifrieð á milli sín, sjálfir með gasgrímur. Alls voru 22 handteknir vegna húsatökunnar. Enginn virtist hafa slasast að einhverju ráði, þó var ljóst að stjórnleysingjanir fengu eitur í augun. Þau voru öll færð niður á lögreglustöð. Tengdar fréttir Lögregla braust upp á efstu hæð - fimmtán handteknir Lögreglumenn hafa brotist upp á efstu hæð hússins við Vatnsstíg þar sem hústökufólk hafði komið sér fyrir. Fólkið segir húsið hafa verið mannlaust og því geti það allt eins notað það sem félagsmiðstöð. Lögregla hóf í morgun aðgerðir til þess að reka fólkið út á grundvelli kæru frá eiganda hússins. Fimmtán hafa verið handteknir. 15. apríl 2009 09:50 Meina lögreglu útgöngu Hópur fólks sem fylgist með aðgerðum lögreglu hefur virst meina lögreglu útgöngu þegar hún hugðist aka burtu með hústökufólk sem hún hafði handtekið. 15. apríl 2009 10:03 Peningadrusluaumingjar! - við komum aftur! „Peningadrusluaumingjar! Þið getið bara hætt og farið. Við komum bara aftur og aftur.“. Þetta sagði einn hústökumanna við Vatnsstíg nú fyrir stundu þar sem lögreglan er við það að brjóta sér leið inn í húsið. „Við komum hingað til að gefa húsinu líf og svona komið þið fram við okkur,“ kallaði annar hústökumaður út um glugga á efri hæð hússins. 15. apríl 2009 09:37 Blaðamanni meinaður aðgangur að svæðinu Haukur Már Helgason ritstjóri dagblaðsins Nei var meinuð aðganga að svæðinu við Vatnsstíg þar sem hann er ekki með blaðamannaskirteini útgefið af Blaðamannafélagi Íslands. 15. apríl 2009 10:06 Alls 22 handteknir á Vatnsstíg Sextán mótmælendur voru handteknir í aðgerðum lögreglu á Vatnsstíg í morgun og hafa þá alls 22 verið teknir. 15. apríl 2009 11:01 Húsið við Vatnsstíg rýmt - tugir lögreglumanna í aðgerðinni Lögregla hefur látið til skarar skríða gegn hústökumönnum við Vatnsstíg og eru tugir lögreglumanna á staðnum. Að sögn varðstjóra er búið að handtaka nokkra einstaklinga en hústökufólkið hefur vígbúist í húsinu og hyggst ekki hverfa á braut átakalaust. 15. apríl 2009 08:10 Hústökufólk á Vatnsstíg Um 200 manns höfðu komið sér fyrir innandyra og utan við mannlaust hús við Vatnsstíg og neituðu að yfirgefa það síðdegis þrátt fyrir tilmæli eigenda. Óskað hefur verið eftir aðstoð lögreglu við að fjarlægja hústökufólkið. 14. apríl 2009 18:50 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Sjá meira
„Það er enginn frjáls!" öskraði einn mótmælandanna út um gluggann á annarri hæð á Vatnsstíg í morgun. Á sama tíma mátti sjá sérsveitarmenn á hæðinni fyrir neðan vopnaðir skjöldum. Mótmælendur voru búnir að stífla þröngan stiga upp á aðra hæð, það var svo illmögulegt að komast upp stigann að lögreglan notaðist við vélsagir og kúbein. Annar verktakinn af tveimur fylgdist með aðförum lögreglunnar, sagði í gríni að lögreglan myndi klára verkið fyrir þá, brátt væri ekkert eftir til þess að rífa. Það tók lögregluna um tvo tíma að rífa drasl úr stiganum til þess að það væri gerlegt að komast upp á aðra hæð. Fyrir hafði lögreglan komið nokkrum stjórnleysingjum á óvart þegar þeir mættu eldsnemma um morguninn. Þá voru nokkrir mótmælendur fyrir utan húsið og náði lögreglan að handtaka einn eða tvo samkvæmt verktökunum. Það var svo um tíu leytið sem lögreglan náði að losa um stigann. Hvítur reykur gusaðist út og stjórnleysingjarnir fóru út í gluggana til þess að ná andanum. Þá var ljóst að lögreglan notaðist annað hvort við táragas eða piparúða. Í stutta stund hurfu stjórnleysingjarnir inn í húsið, fyrir höfðu þeir kallað slagorð út um gluggann auk þess sem þeir gerðu grín að lögreglunni. Einn stjórnleysinginn öskraði á lögregluna: „Af hverju farið þið ekki, þið vitið að við komum bara aftur ?" Einn verktakanna sem á húsið, Sigurður Theódór Guðmundsson fylgdist rólegur með á bak við gulan lögregluborðann. Daginn áður hafði hann heimsótt stjórnleysingjana og tilkynnt þeim að þeir yrðu að yfirgefa húsið fyrir fjögur í gær. Aðspurður hvernig þeir tóku þeim tilmælum svaraði Sigurður: „Þau hlógu bara." Sigurður sagði að það hefði verið full vinna að halda hyski út úr mannlausu húsunum. Hann sagði rónanna skárri en stjórnleysingjarnir. Hann hefði fundið nokkra í einu húsinu. „Það var rigning úti þannig ég sagði þeim að fara bara út þegar það stytti upp," sagði Sigurður og bætti við að rónarnir hefðu tekið tilmælunum vinsamlega, daginn eftir voru þeir farnir. Verstir væru þó dópistarnir sem hreiðruðu um sig í húsunum. Þeir væru bæði hættulegir auk þess sem óþrifnaðurinn væri ógeðslegur að mati Sigurðar. „En af hverju leyfir þú ekki bara stjórnleysingjunum að búa í húsinu þangað til það verður rifið'?" spurði blaðamaður Sigurð. „Vegna þess að þeir eiga ekki að vera þarna. Það er slysahætta í þessum húsum og eldvarnaeftirlitið vill hafa húsið lokað," svaraði Sigurður. Aðspurður hvort þau hefðu mátt vera í húsinu ef þau borguðu leigu sagði Sigurður: „Nei, húsið er óíbúðarhæft." Það eru AF-verktakar sem hyggjast byggja á reitnum en bæði kreppa og skriffinska Reykjavíkurborgar hafa tafið verkið talsvert að sögn Sigurðar. Hann segist eiga í endalausri baráttu við borgina, nú sé málið fast í einhverri nefndinni. Á meðan grotna húsin niður. Upphaflega átti að rífa þau fyrir ári síðan. Það var svo upp úr tíu sem lögreglan leiddi stjórnleysingjana út einn á eftir öðrum. Fjölmiðlar biðu eftir þeim og tóku myndir þegar sérsveitarmenn lögreglunnar fylgdu þeim út í lögreglubifrieð á milli sín, sjálfir með gasgrímur. Alls voru 22 handteknir vegna húsatökunnar. Enginn virtist hafa slasast að einhverju ráði, þó var ljóst að stjórnleysingjanir fengu eitur í augun. Þau voru öll færð niður á lögreglustöð.
Tengdar fréttir Lögregla braust upp á efstu hæð - fimmtán handteknir Lögreglumenn hafa brotist upp á efstu hæð hússins við Vatnsstíg þar sem hústökufólk hafði komið sér fyrir. Fólkið segir húsið hafa verið mannlaust og því geti það allt eins notað það sem félagsmiðstöð. Lögregla hóf í morgun aðgerðir til þess að reka fólkið út á grundvelli kæru frá eiganda hússins. Fimmtán hafa verið handteknir. 15. apríl 2009 09:50 Meina lögreglu útgöngu Hópur fólks sem fylgist með aðgerðum lögreglu hefur virst meina lögreglu útgöngu þegar hún hugðist aka burtu með hústökufólk sem hún hafði handtekið. 15. apríl 2009 10:03 Peningadrusluaumingjar! - við komum aftur! „Peningadrusluaumingjar! Þið getið bara hætt og farið. Við komum bara aftur og aftur.“. Þetta sagði einn hústökumanna við Vatnsstíg nú fyrir stundu þar sem lögreglan er við það að brjóta sér leið inn í húsið. „Við komum hingað til að gefa húsinu líf og svona komið þið fram við okkur,“ kallaði annar hústökumaður út um glugga á efri hæð hússins. 15. apríl 2009 09:37 Blaðamanni meinaður aðgangur að svæðinu Haukur Már Helgason ritstjóri dagblaðsins Nei var meinuð aðganga að svæðinu við Vatnsstíg þar sem hann er ekki með blaðamannaskirteini útgefið af Blaðamannafélagi Íslands. 15. apríl 2009 10:06 Alls 22 handteknir á Vatnsstíg Sextán mótmælendur voru handteknir í aðgerðum lögreglu á Vatnsstíg í morgun og hafa þá alls 22 verið teknir. 15. apríl 2009 11:01 Húsið við Vatnsstíg rýmt - tugir lögreglumanna í aðgerðinni Lögregla hefur látið til skarar skríða gegn hústökumönnum við Vatnsstíg og eru tugir lögreglumanna á staðnum. Að sögn varðstjóra er búið að handtaka nokkra einstaklinga en hústökufólkið hefur vígbúist í húsinu og hyggst ekki hverfa á braut átakalaust. 15. apríl 2009 08:10 Hústökufólk á Vatnsstíg Um 200 manns höfðu komið sér fyrir innandyra og utan við mannlaust hús við Vatnsstíg og neituðu að yfirgefa það síðdegis þrátt fyrir tilmæli eigenda. Óskað hefur verið eftir aðstoð lögreglu við að fjarlægja hústökufólkið. 14. apríl 2009 18:50 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Fleiri fréttir Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Sjá meira
Lögregla braust upp á efstu hæð - fimmtán handteknir Lögreglumenn hafa brotist upp á efstu hæð hússins við Vatnsstíg þar sem hústökufólk hafði komið sér fyrir. Fólkið segir húsið hafa verið mannlaust og því geti það allt eins notað það sem félagsmiðstöð. Lögregla hóf í morgun aðgerðir til þess að reka fólkið út á grundvelli kæru frá eiganda hússins. Fimmtán hafa verið handteknir. 15. apríl 2009 09:50
Meina lögreglu útgöngu Hópur fólks sem fylgist með aðgerðum lögreglu hefur virst meina lögreglu útgöngu þegar hún hugðist aka burtu með hústökufólk sem hún hafði handtekið. 15. apríl 2009 10:03
Peningadrusluaumingjar! - við komum aftur! „Peningadrusluaumingjar! Þið getið bara hætt og farið. Við komum bara aftur og aftur.“. Þetta sagði einn hústökumanna við Vatnsstíg nú fyrir stundu þar sem lögreglan er við það að brjóta sér leið inn í húsið. „Við komum hingað til að gefa húsinu líf og svona komið þið fram við okkur,“ kallaði annar hústökumaður út um glugga á efri hæð hússins. 15. apríl 2009 09:37
Blaðamanni meinaður aðgangur að svæðinu Haukur Már Helgason ritstjóri dagblaðsins Nei var meinuð aðganga að svæðinu við Vatnsstíg þar sem hann er ekki með blaðamannaskirteini útgefið af Blaðamannafélagi Íslands. 15. apríl 2009 10:06
Alls 22 handteknir á Vatnsstíg Sextán mótmælendur voru handteknir í aðgerðum lögreglu á Vatnsstíg í morgun og hafa þá alls 22 verið teknir. 15. apríl 2009 11:01
Húsið við Vatnsstíg rýmt - tugir lögreglumanna í aðgerðinni Lögregla hefur látið til skarar skríða gegn hústökumönnum við Vatnsstíg og eru tugir lögreglumanna á staðnum. Að sögn varðstjóra er búið að handtaka nokkra einstaklinga en hústökufólkið hefur vígbúist í húsinu og hyggst ekki hverfa á braut átakalaust. 15. apríl 2009 08:10
Hústökufólk á Vatnsstíg Um 200 manns höfðu komið sér fyrir innandyra og utan við mannlaust hús við Vatnsstíg og neituðu að yfirgefa það síðdegis þrátt fyrir tilmæli eigenda. Óskað hefur verið eftir aðstoð lögreglu við að fjarlægja hústökufólkið. 14. apríl 2009 18:50