Missti vinnuna, konuna, íbúðina og stoltið Breki Logason skrifar 9. janúar 2009 13:39 Bjartmar Guðmundsson Bjartmar Guðmundsson er 34 ára gamall smiður sem lætur erfiðleika ekki stöðva sig. Fyrir nokkrum mánuðum vann hann við viðbyggingu á Egilshöll á milli þess sem hann dittaði að nýrri íbúð sem hann hafði keypti með eiginkonu sinni. Þau eiga átta mánaða gamlan son. Bjartmar hefur nú missti vinnuna, íbúðina, konuna og stoltið. Hann hefur gist á sófum hjá vinum og vandamönnum og betlar peninga hjá Félagsþjónustunni. „Ég er í sérstaklega slæmum málum," segir Bjartmar sem lýsir sjálfum sér sem ævintýramanni. Hann hefur komið víða við og starfaði meðal annars sem kokkur og hefur búið erlendis. Hann segist skulda tryggingargjald og því fái hann ekki atvinnuleysisbætur. Bjartmar og eiginkona hans keyptu sér íbúð á síðasta ári og eiga einn átta mánaða gamlan strák. Eftir að Bjartmar missti vinnuna við Egilshöll sótti hann um aðra byggingarvinnu, og fékk starfið. „Síðan þurfti hann að segja strax upp. Síðasta sumar setti ég smáauglýsingu í blaðið og sagðist geta bætt við mig vinnu, þá stoppaði ekki síminn en síðan byrjaði fólk bara að afpanta." Upp úr sambandi Bjartmars og eiginkonunnar slitnaði svo endanlega nú um áramótin. Þá fór hann út af heimilinu og hefur síðan sofið á sófum hjá vinum og kunningjum. „Ég hef líka verið hálf vannærður." Bjartmar hefur þurft að betla peninga frá félagsþjónustunni til þess að halda sér á floti. „Það reynir rosalega á stoltið. Ég baðst hálf partinn afsökunar," segir Bjartmar sem er ekki að sjá fram á að fá vinnu í bráð hér á landi. Um jólin datt honum síðan í hug að nýta hæfileika sína á sviði ljósmyndavinnslu. Hann hefur síðan þá verið að koma sér upp heimasíðu sem er nánast tilbúin en hann vill komast í samband við fólk sem þarf að láta laga gamlar myndir og endurbæta nýjar. „Ég hef verið að gera þetta fyrir hina og þessa í gegnum tíðina. Til dæmis hafa margar konur haft samband við mig sem eru nýbúnar að eignast börn. Þær eru þá oft fölar á myndunum og ég laga það. Ég reyndi að sækja um einhvverja vinnu í þessu en þar sem ég er ekki skólalærður gekk það ekki. Þetta er samt það sem ég vil vinna við," segir Bjartmar sem ekki hefur möguleika á að mennta sig. „Nei, ég er náttúrulega gjaldþrota og svo á ég fullt af börnum. Sjálfur á ég fimm börn og fyrrverandi kona mín var svo með eina stelpu. Ég hef engin tök á að gera neitt fyrir þau." Eins og fyrr segir hefur Bjartmar hug að á nýta kunnáttu sína og langar að komast í samband við fólk sem þarf að láta vinna gamlar myndir fyrir sig. Hægt er að nálgast Bjartmar í gegnum netfangið bjartmar1412@gmail.com Ítarlegt viðtal verður við Bjartmar í Íslandi í dag strax að loknum kvöldfréttum. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Bjartmar Guðmundsson er 34 ára gamall smiður sem lætur erfiðleika ekki stöðva sig. Fyrir nokkrum mánuðum vann hann við viðbyggingu á Egilshöll á milli þess sem hann dittaði að nýrri íbúð sem hann hafði keypti með eiginkonu sinni. Þau eiga átta mánaða gamlan son. Bjartmar hefur nú missti vinnuna, íbúðina, konuna og stoltið. Hann hefur gist á sófum hjá vinum og vandamönnum og betlar peninga hjá Félagsþjónustunni. „Ég er í sérstaklega slæmum málum," segir Bjartmar sem lýsir sjálfum sér sem ævintýramanni. Hann hefur komið víða við og starfaði meðal annars sem kokkur og hefur búið erlendis. Hann segist skulda tryggingargjald og því fái hann ekki atvinnuleysisbætur. Bjartmar og eiginkona hans keyptu sér íbúð á síðasta ári og eiga einn átta mánaða gamlan strák. Eftir að Bjartmar missti vinnuna við Egilshöll sótti hann um aðra byggingarvinnu, og fékk starfið. „Síðan þurfti hann að segja strax upp. Síðasta sumar setti ég smáauglýsingu í blaðið og sagðist geta bætt við mig vinnu, þá stoppaði ekki síminn en síðan byrjaði fólk bara að afpanta." Upp úr sambandi Bjartmars og eiginkonunnar slitnaði svo endanlega nú um áramótin. Þá fór hann út af heimilinu og hefur síðan sofið á sófum hjá vinum og kunningjum. „Ég hef líka verið hálf vannærður." Bjartmar hefur þurft að betla peninga frá félagsþjónustunni til þess að halda sér á floti. „Það reynir rosalega á stoltið. Ég baðst hálf partinn afsökunar," segir Bjartmar sem er ekki að sjá fram á að fá vinnu í bráð hér á landi. Um jólin datt honum síðan í hug að nýta hæfileika sína á sviði ljósmyndavinnslu. Hann hefur síðan þá verið að koma sér upp heimasíðu sem er nánast tilbúin en hann vill komast í samband við fólk sem þarf að láta laga gamlar myndir og endurbæta nýjar. „Ég hef verið að gera þetta fyrir hina og þessa í gegnum tíðina. Til dæmis hafa margar konur haft samband við mig sem eru nýbúnar að eignast börn. Þær eru þá oft fölar á myndunum og ég laga það. Ég reyndi að sækja um einhvverja vinnu í þessu en þar sem ég er ekki skólalærður gekk það ekki. Þetta er samt það sem ég vil vinna við," segir Bjartmar sem ekki hefur möguleika á að mennta sig. „Nei, ég er náttúrulega gjaldþrota og svo á ég fullt af börnum. Sjálfur á ég fimm börn og fyrrverandi kona mín var svo með eina stelpu. Ég hef engin tök á að gera neitt fyrir þau." Eins og fyrr segir hefur Bjartmar hug að á nýta kunnáttu sína og langar að komast í samband við fólk sem þarf að láta vinna gamlar myndir fyrir sig. Hægt er að nálgast Bjartmar í gegnum netfangið bjartmar1412@gmail.com Ítarlegt viðtal verður við Bjartmar í Íslandi í dag strax að loknum kvöldfréttum.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira