Sjálfstæðisflokkur var oftast í fréttum Svanborg Sigmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2009 06:00 Fréttastofa Ríkisútvarpsins. Hlutfallslega voru flestu ljósvakafréttirnar á síðasta ári fluttar á samtengdum rásum Rásar 1 og 2. Vísir/Anton Sjálfstæðisflokkurinn var oftast tilgreindur í fréttum á síðasta ári, eða 12.799 sinnum. Þetta kemur fram í niðurstöðum Creditinfo - Fjölmiðlavaktinni á greiningu á 118.036 fréttum síðasta árs. Samfylking kemur þar á eftir og var nefnd nefnd 9.740 sinnum í vöktuðum fréttatímum eða í fréttagreinum dagblaðanna. Reykjavíkurborg var í þriðja sæti og tilgreind 7.242 sinnum. Capacent Gallup gerði könnun fyrir Fjölmiðlavaktina, þar sem 30,6 prósent töldu að Baugur hefði verið það fyrirtæki eða aðili sem nefnt var oftast í fjölmiðlum á síðasta ári. Baugur var hins vegar í 28. sæti yfir þá aðila sem oftast voru nefndir. Þá töldu 16,7 prósent að Seðlabankinn hefði oftast verið nefndur, en Seðlabankinn var í fjórða sæti yfir þá sem oftast voru nefndir. Geir H. Haarde var oftast viðmælandi í fréttum á síðasta ári, eða 685 sinnum. Hann var sérstaklega oft viðmælandi síðustu fjóra mánuði ársins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var viðmælandi 372 sinnum og Steingrímur J. Sigfússon var viðmælandi 249 sinnum. Af þeim nítján einstaklingum sem oftast voru viðmælendur voru sautján stjórnmálamenn. Aðrir voru Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem var í tíunda sæti og Davíð Oddsson seðlabankastjóri sem var í 14. sæti. Viðmælendur í fréttum ljósvakanna eru kyngreindir og kemur þá í ljós að konur eru oftast viðmælendur hjá Sjónvarpinu, eða í 24,5 prósent tilfella. 21,8 prósent viðmælenda hjá Rás 1 og 2 eru konur og 20,0 prósent viðmælenda hjá Stöð 2 - Bylgjunni. Mikill meirihluti, eða 83 prósent, frétta síðasta árs birtust í dagblöðum. Af dagblöðunum birti Morgunblaðið flestar innlendar fréttir, eða 36 prósent þeirra. Fréttablaðið birti næstflestar, eða 28 prósent þeirra. Flestar ljósvakafréttir voru hins vegar á samtengdum rásum Rásar 1 og 2 í Ríkisútvarpinu, tæplega 41 prósent innlendra frétta sem fluttar eru í ljósvakamiðlum. Rúm 38 prósent frétta eru á Stöð 2 og Bylgjunni en rúmlega 21 prósent frétta ljósvakamiðlanna eru fluttar í Sjónvarpinu. Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn var oftast tilgreindur í fréttum á síðasta ári, eða 12.799 sinnum. Þetta kemur fram í niðurstöðum Creditinfo - Fjölmiðlavaktinni á greiningu á 118.036 fréttum síðasta árs. Samfylking kemur þar á eftir og var nefnd nefnd 9.740 sinnum í vöktuðum fréttatímum eða í fréttagreinum dagblaðanna. Reykjavíkurborg var í þriðja sæti og tilgreind 7.242 sinnum. Capacent Gallup gerði könnun fyrir Fjölmiðlavaktina, þar sem 30,6 prósent töldu að Baugur hefði verið það fyrirtæki eða aðili sem nefnt var oftast í fjölmiðlum á síðasta ári. Baugur var hins vegar í 28. sæti yfir þá aðila sem oftast voru nefndir. Þá töldu 16,7 prósent að Seðlabankinn hefði oftast verið nefndur, en Seðlabankinn var í fjórða sæti yfir þá sem oftast voru nefndir. Geir H. Haarde var oftast viðmælandi í fréttum á síðasta ári, eða 685 sinnum. Hann var sérstaklega oft viðmælandi síðustu fjóra mánuði ársins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var viðmælandi 372 sinnum og Steingrímur J. Sigfússon var viðmælandi 249 sinnum. Af þeim nítján einstaklingum sem oftast voru viðmælendur voru sautján stjórnmálamenn. Aðrir voru Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem var í tíunda sæti og Davíð Oddsson seðlabankastjóri sem var í 14. sæti. Viðmælendur í fréttum ljósvakanna eru kyngreindir og kemur þá í ljós að konur eru oftast viðmælendur hjá Sjónvarpinu, eða í 24,5 prósent tilfella. 21,8 prósent viðmælenda hjá Rás 1 og 2 eru konur og 20,0 prósent viðmælenda hjá Stöð 2 - Bylgjunni. Mikill meirihluti, eða 83 prósent, frétta síðasta árs birtust í dagblöðum. Af dagblöðunum birti Morgunblaðið flestar innlendar fréttir, eða 36 prósent þeirra. Fréttablaðið birti næstflestar, eða 28 prósent þeirra. Flestar ljósvakafréttir voru hins vegar á samtengdum rásum Rásar 1 og 2 í Ríkisútvarpinu, tæplega 41 prósent innlendra frétta sem fluttar eru í ljósvakamiðlum. Rúm 38 prósent frétta eru á Stöð 2 og Bylgjunni en rúmlega 21 prósent frétta ljósvakamiðlanna eru fluttar í Sjónvarpinu.
Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira