Fimmtíu íslenskar umsóknir á RIFF 21. ágúst 2009 05:00 Stuttmyndin The Gentlemen eftir Janus Braga Jakobsson verður sýnd á hátíðinni. Alls bárust fimmtíu umsóknir frá íslensku kvikmyndagerðarfólki til Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem verður haldin 17. til 27. september. Af þeim verða vel á annan tug mynda sýndar, bæði myndir í fullri lengd og stuttmyndir. Á meðal þeirra er Louise Michel eftir Sólveigu Anspach, stuttmyndin Flæktar sálir og fáein símanúmer eftir Ísold Uggadóttur og heimildarmyndin Edie & Thea: A Very Long Engagement sem Gréta Ólafsdóttir framleiðir. Susan Muska leikstýrir síðastnefndu myndinni, sem hlaut áhorfendaverðlaun sem besta heimildarmyndin á Outfest-hátíðinni fyrr á árinu. Einnig verður sýnd stuttmyndin The Gentlemen í leikstjórn Janusar Braga Jakobssonar, sem er nýútskrifaður úr heimildarmyndadeild Danska kvikmyndaskólans. Myndin fjallar um þrjá unga menn sem hittast á bryggju og leggja drög að nýrri hljómsveit. Önnur áhugaverð mynd á hátíðinni nefnist Hús fullnægjunnar og er eftir bandaríska leikarann og tónlistar- og kvikmyndagerðarmanninn Jesse Hartman. Myndin verður heimsfrumsýnd á hátíðinni og verður Hartman viðstaddur frumsýninguna. Hann ætlar einnig að halda tónleika meðan á dvöl hans hér á landi stendur. Þeir munu tilheyra tónleikaröðinni Réttum. -fb Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Sjá meira
Alls bárust fimmtíu umsóknir frá íslensku kvikmyndagerðarfólki til Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem verður haldin 17. til 27. september. Af þeim verða vel á annan tug mynda sýndar, bæði myndir í fullri lengd og stuttmyndir. Á meðal þeirra er Louise Michel eftir Sólveigu Anspach, stuttmyndin Flæktar sálir og fáein símanúmer eftir Ísold Uggadóttur og heimildarmyndin Edie & Thea: A Very Long Engagement sem Gréta Ólafsdóttir framleiðir. Susan Muska leikstýrir síðastnefndu myndinni, sem hlaut áhorfendaverðlaun sem besta heimildarmyndin á Outfest-hátíðinni fyrr á árinu. Einnig verður sýnd stuttmyndin The Gentlemen í leikstjórn Janusar Braga Jakobssonar, sem er nýútskrifaður úr heimildarmyndadeild Danska kvikmyndaskólans. Myndin fjallar um þrjá unga menn sem hittast á bryggju og leggja drög að nýrri hljómsveit. Önnur áhugaverð mynd á hátíðinni nefnist Hús fullnægjunnar og er eftir bandaríska leikarann og tónlistar- og kvikmyndagerðarmanninn Jesse Hartman. Myndin verður heimsfrumsýnd á hátíðinni og verður Hartman viðstaddur frumsýninguna. Hann ætlar einnig að halda tónleika meðan á dvöl hans hér á landi stendur. Þeir munu tilheyra tónleikaröðinni Réttum. -fb
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Sjá meira