Hópflúrun og þaktónleikar 21. ágúst 2009 03:30 Linda og Össur hjá Reykjavík Ink skipuleggja öðruvísi menningarveislu á menningarnótt. Fréttablaðið/Arnþór „Við vorum með tónleika hérna í fyrra með Sign og Nögl og fleirum og það var alveg stappað af fólki og rosalega gaman. Þannig að við ákváðum að gera þetta bara stærra og betra núna," segir Linda Mjöll Þorsteinsdóttir hjá Reykjavík Ink við Frakkastíg um dagskrá menningarnætur hjá þeim. „Við ætlum að loka neðri hlutanum á Frakkastígnum og vera með tónleika. Við erum sem sagt að smíða svið uppi á þakinu hjá okkur og þar verðum við með sex hljómsveitir. Það eru Þrusk, Langi Seli og Skuggarnir, Bróðir Svartúlfs; svo er hljómsveit sem heitir 59'ers, hún er að koma fram í fyrsta sinn. Þetta er rockabilly hljómsveit með hinum goðsagnakennda Smutty Smith. Einnig koma fram Cliff Clavin og Noise," Þá verður Harley Davidson-klúbburinn með mótorhjólasýningu. „Það verða sérstök custom made mótorhjól, þessi sérsmíðuðu flottu, og þeim verður raðað hérna upp Frakkastíginn." Stofan verður að sjálfsögðu opin. „Við ætlum líka að vera með fjöldaflúr hérna; við munum fá einhverja úr Harley Davidson-klúbbnum hérna yfir daginn. Þau ætla að fá sér H og D í tilefni dagsins. Ég veit ekki alveg hversu margir, kannski 20 til 50." Er fjöldaflúr algengt? „Nei, þetta er í fyrsta sinn." Dagskráin stendur yfir á milli tvö og sjö, en tónleikarnir hefjast á þakinu klukkan þrjú. Þyrsti menn í frekari skemmtun um kvöldið eiga þau Linda og maður hennar, Össur Hafþórsson, einnig Sódómu Reykjavík og Bar 11, en á Sódómu spila Entombed, Sororicide, In Memoriam og Gone Postal. Shogun og gestir skemmta á Ellefunni. „Það er nóg að gera." Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Við vorum með tónleika hérna í fyrra með Sign og Nögl og fleirum og það var alveg stappað af fólki og rosalega gaman. Þannig að við ákváðum að gera þetta bara stærra og betra núna," segir Linda Mjöll Þorsteinsdóttir hjá Reykjavík Ink við Frakkastíg um dagskrá menningarnætur hjá þeim. „Við ætlum að loka neðri hlutanum á Frakkastígnum og vera með tónleika. Við erum sem sagt að smíða svið uppi á þakinu hjá okkur og þar verðum við með sex hljómsveitir. Það eru Þrusk, Langi Seli og Skuggarnir, Bróðir Svartúlfs; svo er hljómsveit sem heitir 59'ers, hún er að koma fram í fyrsta sinn. Þetta er rockabilly hljómsveit með hinum goðsagnakennda Smutty Smith. Einnig koma fram Cliff Clavin og Noise," Þá verður Harley Davidson-klúbburinn með mótorhjólasýningu. „Það verða sérstök custom made mótorhjól, þessi sérsmíðuðu flottu, og þeim verður raðað hérna upp Frakkastíginn." Stofan verður að sjálfsögðu opin. „Við ætlum líka að vera með fjöldaflúr hérna; við munum fá einhverja úr Harley Davidson-klúbbnum hérna yfir daginn. Þau ætla að fá sér H og D í tilefni dagsins. Ég veit ekki alveg hversu margir, kannski 20 til 50." Er fjöldaflúr algengt? „Nei, þetta er í fyrsta sinn." Dagskráin stendur yfir á milli tvö og sjö, en tónleikarnir hefjast á þakinu klukkan þrjú. Þyrsti menn í frekari skemmtun um kvöldið eiga þau Linda og maður hennar, Össur Hafþórsson, einnig Sódómu Reykjavík og Bar 11, en á Sódómu spila Entombed, Sororicide, In Memoriam og Gone Postal. Shogun og gestir skemmta á Ellefunni. „Það er nóg að gera."
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira