Lífið

Jordan brjáluð út í Peter Andre

Jordan og Peter þegar allt lék í lyndi.
Jordan og Peter þegar allt lék í lyndi.
Fyrirsætan Katie Price, eða Jordan eins og hún er líka kölluð, er allt annað en ánægð með að fráfarandi eiginmaður hennar Peter Andre fari fram á fullt forræði yfir börnum þeirra.

Í byrjun sumars sætti Jordan sætt við að hjónabandi þeirra yrði ekki bjargað og hefur hún sagst vilja halda áfram að lifa lífinu. Hún mun hins vegar ekki gefa neitt eftir og ætlar að ná sem mestu af auði þeirra.

Þá er hún afar ónægð með að Peter vilji fullt forræði. „Sá sem vill taka börn frá mæðrum sínum er ógeð," er haft eftir fyrirsætunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.