Jóhanna skoðar vegsummerki eftir eldsvoðann 11. júlí 2009 15:28 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kom til Þingvalla í dag til að skoða vegsummerki eftir brunann í gær en ekki stendur steinn yfir steini af hinu fornfræga Hótel Valhöll. Slökkvilið og vinnuvélar vinna nú við að rífa niður þá veggi sem enn standa uppi og er brak úr húsinu flutt á brott jafnóðum. Rætt verður við Jóhönnu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hótel Valhöll var byggt árið 1898 og var árið 1929 flutt á þann stað þar sem það stóð til loka. Húsið hefur verið í eigu ríkisins frá árinu 2002.Frá Þingvöllum í dag. Mynd/FriðrikÖrstutt frá Hótel Valhöll var áður bústaður forsætisráðherra sem brann sama dag fyrir 39 árum. Í brunanum fórust þáverandi forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, eiginkona hans og barnabarn. Tengdar fréttir Valhöll rústir einar eftir stórbrunann Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. 11. júlí 2009 12:03 Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00 Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32 Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, kom til Þingvalla í dag til að skoða vegsummerki eftir brunann í gær en ekki stendur steinn yfir steini af hinu fornfræga Hótel Valhöll. Slökkvilið og vinnuvélar vinna nú við að rífa niður þá veggi sem enn standa uppi og er brak úr húsinu flutt á brott jafnóðum. Rætt verður við Jóhönnu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hótel Valhöll var byggt árið 1898 og var árið 1929 flutt á þann stað þar sem það stóð til loka. Húsið hefur verið í eigu ríkisins frá árinu 2002.Frá Þingvöllum í dag. Mynd/FriðrikÖrstutt frá Hótel Valhöll var áður bústaður forsætisráðherra sem brann sama dag fyrir 39 árum. Í brunanum fórust þáverandi forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, eiginkona hans og barnabarn.
Tengdar fréttir Valhöll rústir einar eftir stórbrunann Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. 11. júlí 2009 12:03 Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00 Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32 Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Valhöll rústir einar eftir stórbrunann Ekki stendur nú steinn yfir steini af Hótel Valhöll á Þingvöllum sem brann í gær. Starfsfólk gerði sitt besta til að slökkva eldinn en brunavörnum var mjög ábótavant. 11. júlí 2009 12:03
Eyðileggingin algjör Hótel Valhöll á Þingvöllum fór illa í eldsvoða í gær og er talið ónýtt. Ekki var brugðist við skýrslu frá árinu 2006 sem sagði brunavörnum ábótavant. Ég er ekki hissa á þessum endalokum segir annar höfunda svartrar skýrslu. 11. júlí 2009 07:00
Valhöll brennur - loftmyndir Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar. Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll". Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag. 10. júlí 2009 22:32
Vinnuvélar brutu niður það sem eftir stóð af Valhöll Starfsfólk á Hótel Valhöll á Þingvöllum leitaði lengi að eldi í húsinu eftir að brunabjöllur hringdu þrisvar sinnum í gærdag. Meðal annars fór það upp á þak hótelsins til þess að leita að hita. Svo blossaði eldurinn skyndilega upp og húsið var alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Húsið brann til kaldra kola. Talið er víst að kviknað hafi í þegar verið var að grilla í eldhúsinu fyrir samkvæmi sem átti að halda um kvöldið. 11. júlí 2009 10:03