Innlent

Pétur Blöndal: Bara spurning hvað við töpum miklu

Raunsæismaðurinn Pétur Blöndal býr sig undir það versta.
Raunsæismaðurinn Pétur Blöndal býr sig undir það versta.

„Það er bara spurning hvað við töpum miklu," sagði Pétur Blöndal í kosningaþætti Loga Bergmans en ummælin lét hann falla í viðtali við grínarana Auðunn Blöndal og Sveppa.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur mælst vel undir kjörfylgi í flestum skoðannakönnunum en síðasta könnun sýndi að flokkurinn var með 23 prósent fylgi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×