Innlent

Rúmlega 60% kjörsókn í Reykjavík

Rúmlega 27.000 manns höfðu kosið í Reykjavíkurkjördæmi Norður klukkan 19:00 í kvöld sem er 62,49% kjörsókn en á sama tíma árið 2007 höfðu 61,49% kosið.

Í norðvestur kjördæmi höfðu liðlega 10.000 kosið sem er um 47% kjörsókn.

Kjörsókn í Suðvesturkjördæmi kl. 18:00 var 59,1%, 34.372 manns hafa kosið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×