Innlent

69 prósent búnir að kjósa í RVK suður

Alls höfðu 30184 kosið í Reykjavík Suður klukkan átta í kvöld eða 69 prósent. Það er ívið betra en fyrir tveimur árum síðan þegar 29488 höfðu kosið á sama tíma eða 67,96 prósent.

Alls eru 43747 einstaklingar á kjörskrá í Reykjavík Suður.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×