Samstarfskona Catalinu er íslenskur ríkisborgari 4. desember 2009 18:30 Catalina Ncogo, hefur verið handtekin í annað sinn vegna gruns um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi. Hún var dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir vændisstarfsemi fyrr í vikunni. Samstarfskona hennar er íslenskur ríkisborgari. Fyrsti dómurinn féll í mansalsmáli á Íslandi á þriðjudag þegar Miðbaugsmaddamma Catalina Ncogo var sýknuð af ákærum um mansal. Hún var hinsvegar dæmd fyrir að hafa haft viðurværi af vændi kvenna sem hún hélt úti á Hverfisgötunni. Málinu verður áfrýjað. Aðeins tveimur dögum eftir að dómurinn féll var Catalina handtekin að nýju grunuð um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi, nú á Suðurgötu í Reykjavík. Stúlka um tvítugt, sem er af austurevrópsku bergi brotin en er íslenskur ríkisborgari, var einnig handtekin grunuð um aðild að mansali og hórmang. Þær voru í dag báðar úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 11. desember. Lögreglan hefur rannsakað málið undanfarnar vikur og hefur nú lokað hinni meintu vændisstarfsemi á Suðurgötunni. Talið er að Catalina og samstarfskona hennar hafi gert út að minnsta kosti þrjár konur á Suðurgötunni. Tvær þeirra voru á leið til Spánar þar sem þær eru búsettar en voru færðar til skýrslutöku hjá lögreglu í dag. Ein er rúmlega þrítug en hin er fertug. Sú þriðja, sem einnig er á fertugsaldri, hefur einnig verið færð til skýrslutöku en mál hennar er jafnframt rannsakað sem mansalsmál. Rannsókn lögreglu tekur einnig til þeirra sem keyptu kynlífsþjónustuna. Nú hálfu ári eftir að vændiskaup voru bönnuð með lögum hefur enginn verið ákærður fyrir slíkt brot. Mál Catalinu Ncogo Vændi Tengdar fréttir Catalina aftur í gæsluvarðhald vegna vændismáls Catalina Ncogo er önnur þeirra kvenna sem úrskurðuð var í vikulangt gæsluvarðhald í dag. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag samþykkti Héraðsdómur gæsluvarðhald yfir tveimur konum sem grunaðar eru um mansal og að hafa haft milligöngu um vændi. Catalina var fyrr í þessari viku dæmd fyrir hórmang en sýknuð af mansalsákæru. 4. desember 2009 16:06 Tvær konur handteknar vegna mansals Tvær konur hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 11. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Konurnar, önnur um tvítugt en hin um þrítugt, eru grunaðar um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi. Þær eru báðar íslenskir ríkisborgarar. Rannsókn málsins hefur staðið 4. desember 2009 15:20 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Catalina Ncogo, hefur verið handtekin í annað sinn vegna gruns um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi. Hún var dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir vændisstarfsemi fyrr í vikunni. Samstarfskona hennar er íslenskur ríkisborgari. Fyrsti dómurinn féll í mansalsmáli á Íslandi á þriðjudag þegar Miðbaugsmaddamma Catalina Ncogo var sýknuð af ákærum um mansal. Hún var hinsvegar dæmd fyrir að hafa haft viðurværi af vændi kvenna sem hún hélt úti á Hverfisgötunni. Málinu verður áfrýjað. Aðeins tveimur dögum eftir að dómurinn féll var Catalina handtekin að nýju grunuð um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi, nú á Suðurgötu í Reykjavík. Stúlka um tvítugt, sem er af austurevrópsku bergi brotin en er íslenskur ríkisborgari, var einnig handtekin grunuð um aðild að mansali og hórmang. Þær voru í dag báðar úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 11. desember. Lögreglan hefur rannsakað málið undanfarnar vikur og hefur nú lokað hinni meintu vændisstarfsemi á Suðurgötunni. Talið er að Catalina og samstarfskona hennar hafi gert út að minnsta kosti þrjár konur á Suðurgötunni. Tvær þeirra voru á leið til Spánar þar sem þær eru búsettar en voru færðar til skýrslutöku hjá lögreglu í dag. Ein er rúmlega þrítug en hin er fertug. Sú þriðja, sem einnig er á fertugsaldri, hefur einnig verið færð til skýrslutöku en mál hennar er jafnframt rannsakað sem mansalsmál. Rannsókn lögreglu tekur einnig til þeirra sem keyptu kynlífsþjónustuna. Nú hálfu ári eftir að vændiskaup voru bönnuð með lögum hefur enginn verið ákærður fyrir slíkt brot.
Mál Catalinu Ncogo Vændi Tengdar fréttir Catalina aftur í gæsluvarðhald vegna vændismáls Catalina Ncogo er önnur þeirra kvenna sem úrskurðuð var í vikulangt gæsluvarðhald í dag. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag samþykkti Héraðsdómur gæsluvarðhald yfir tveimur konum sem grunaðar eru um mansal og að hafa haft milligöngu um vændi. Catalina var fyrr í þessari viku dæmd fyrir hórmang en sýknuð af mansalsákæru. 4. desember 2009 16:06 Tvær konur handteknar vegna mansals Tvær konur hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 11. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Konurnar, önnur um tvítugt en hin um þrítugt, eru grunaðar um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi. Þær eru báðar íslenskir ríkisborgarar. Rannsókn málsins hefur staðið 4. desember 2009 15:20 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Catalina aftur í gæsluvarðhald vegna vændismáls Catalina Ncogo er önnur þeirra kvenna sem úrskurðuð var í vikulangt gæsluvarðhald í dag. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag samþykkti Héraðsdómur gæsluvarðhald yfir tveimur konum sem grunaðar eru um mansal og að hafa haft milligöngu um vændi. Catalina var fyrr í þessari viku dæmd fyrir hórmang en sýknuð af mansalsákæru. 4. desember 2009 16:06
Tvær konur handteknar vegna mansals Tvær konur hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald til 11. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Konurnar, önnur um tvítugt en hin um þrítugt, eru grunaðar um aðild að mansali og að hafa haft milligöngu um vændi. Þær eru báðar íslenskir ríkisborgarar. Rannsókn málsins hefur staðið 4. desember 2009 15:20