Hörmungar hversdagsins 2. september 2009 04:45 Hallur og Halldóra reyna að syngja eins vel og þau geta á nýrri plötu, Disaster Songs. Fréttablaðið/Rósa Hallur Ingólfsson og Halldóra Malín Pétursdóttir gefa út plötu 11. september sem heitir Disaster Songs. Hallur segist alltaf hafa langað til að gera plötu sem fjallar um ömurlegar aðstæður frá A til Ö. „Ég heyrði Halldóru syngja í brúðkaupi, ég var reyndar búinn að heyra hana syngja áður, en það var það sem gerði útslagið. Ég var sem sagt búinn að semja þessi lög þá og ætlaði að fá hina og þessa til að syngja þetta með mér. Svo ákvað ég bara að fá Halldóru á móti mér í þetta og sé ekki eftir því.“ „Ég bara féll í stafi, þetta var svo fallegt og svo frábær hugmynd sem hann var með á bakinu, Disaster Songs, um fólk í hinum ýmsu hörmungum hversdagsleikans,“ útskýrir Halldóra. Hallur tekur fram að hörmungarnar séu ekki tengdar þjóðfélagsástandinu eða náttúruhamförum. „Það er oft eitthvert lag á plötu sem segir eitthvað satt og einhverjum líður illa en svo koma hressu lögin inn á milli. Eða það er lag um að þó að allt sé ömurlegt, þá eigi maður samt að vera hress. Ég vildi að það væri til allavega ein plata sem væri ekkert að böggast yfir hvernig manni líður. Þetta hljómar kannski ekki vel á pappír, en mun betur þegar maður hlustar á plötuna.“ Hljómurinn er ekki þungur. „Persónurnar finna aldrei til með sjálfum sér, þetta verður aldrei eitthvað: Aumingja ég,“ segir Halldóra. Allar útsetningar eru minimalískar, „eins og eitthvað vanti eða sé farið og það sem er sé skemmt og skrítið,“ lýsir Hallur. Plötunni verður fylgt eftir með miklu spileríi, en auk Halldóru og Halls eru upptökumennirnir Axel Árnason og Hafþór Karlsson, eða Haffi Tempó, og Ása Dýradóttir, bassaleikari Mammúts, í tónleikabandinu. Halldóra hefur tónlistarferil sinn með plötunni. „Ég var bara veidd á stöng. Við Hallur hittumst fyrir ótrúlega löngu. Þá var hann að halda fyrirlestur í Listaháskólanum fyrir verkefni sem ég er að vinna. Svo hef ég alltaf verið að banka upp á dyrnar hjá honum. Hann er svo sjóaður, það er svo flott að hafa einhvern svona sjóaðan með sér þegar maður er að taka þessi barnaskref.“ kolbruns@frettabladid.is Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Hallur Ingólfsson og Halldóra Malín Pétursdóttir gefa út plötu 11. september sem heitir Disaster Songs. Hallur segist alltaf hafa langað til að gera plötu sem fjallar um ömurlegar aðstæður frá A til Ö. „Ég heyrði Halldóru syngja í brúðkaupi, ég var reyndar búinn að heyra hana syngja áður, en það var það sem gerði útslagið. Ég var sem sagt búinn að semja þessi lög þá og ætlaði að fá hina og þessa til að syngja þetta með mér. Svo ákvað ég bara að fá Halldóru á móti mér í þetta og sé ekki eftir því.“ „Ég bara féll í stafi, þetta var svo fallegt og svo frábær hugmynd sem hann var með á bakinu, Disaster Songs, um fólk í hinum ýmsu hörmungum hversdagsleikans,“ útskýrir Halldóra. Hallur tekur fram að hörmungarnar séu ekki tengdar þjóðfélagsástandinu eða náttúruhamförum. „Það er oft eitthvert lag á plötu sem segir eitthvað satt og einhverjum líður illa en svo koma hressu lögin inn á milli. Eða það er lag um að þó að allt sé ömurlegt, þá eigi maður samt að vera hress. Ég vildi að það væri til allavega ein plata sem væri ekkert að böggast yfir hvernig manni líður. Þetta hljómar kannski ekki vel á pappír, en mun betur þegar maður hlustar á plötuna.“ Hljómurinn er ekki þungur. „Persónurnar finna aldrei til með sjálfum sér, þetta verður aldrei eitthvað: Aumingja ég,“ segir Halldóra. Allar útsetningar eru minimalískar, „eins og eitthvað vanti eða sé farið og það sem er sé skemmt og skrítið,“ lýsir Hallur. Plötunni verður fylgt eftir með miklu spileríi, en auk Halldóru og Halls eru upptökumennirnir Axel Árnason og Hafþór Karlsson, eða Haffi Tempó, og Ása Dýradóttir, bassaleikari Mammúts, í tónleikabandinu. Halldóra hefur tónlistarferil sinn með plötunni. „Ég var bara veidd á stöng. Við Hallur hittumst fyrir ótrúlega löngu. Þá var hann að halda fyrirlestur í Listaháskólanum fyrir verkefni sem ég er að vinna. Svo hef ég alltaf verið að banka upp á dyrnar hjá honum. Hann er svo sjóaður, það er svo flott að hafa einhvern svona sjóaðan með sér þegar maður er að taka þessi barnaskref.“ kolbruns@frettabladid.is
Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp