Ekki abbast upp á íslenskar stelpur 24. apríl 2009 06:00 Í upptökum Anita Briem er við tökur á myndasögumyndinni Dead of Night í New Orleans ásamt mótleikurum sínum Brandon Routh og Taye Diggs. „Ég er búinn að læra eitt, ekki abbast upp á íslenskar stelpur. Þótt þær séu kannski sætar þá geta þær bitið frá sér og meitt þig,“ skrifar áhættuleikarinn Dan Forcey en hann stjórnar áhættuatriðunum í kvikmyndinni Dead of Night. Íslenska leikkonan Anita Briem leikur þar eitt aðalhlutverkanna á móti ofurmenninu Brandon Routh og það er augljóst að Forcey þessi hefur komist í kynni við íslenska víkingablóðið sem rennur um æðar Anitu eftir einhverja slagsmálasenuna. Tökur á myndinni eru hafnar í glæsivillu í New Jersey og ganga, ef marka má bloggsíðu Forcey, nokkuð vel. Myndin byggir á ítalskri myndasögu eftir Tiziano Sclavi og segir frá einkaspæjaranum Dylan Dog sem fæst við yfirnáttúruleg mál. Anita er í hlutverki Elizabeth en hún er ein af fjölmörgum konum sem reynir að draga Dylan Dog á tálar. Aðdáendur myndasögunnar geta vart beðið eftir því að sjá þessa myndasögu vakna til lífsins á hvíta tjaldinu enda ein mest selda myndasagan á Ítalíu. Myndin skartar auk Anitu og Routh sjónvarpsstjörnunni Taye Diggs sem er þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy. Nóg er fram undan hjá Anitu um þessar mundir en hún mun á næstunni leika í kvikmyndinni The Storyteller á móti Idol-stjörnunni Katherine McPhee og svo leikur hún lítið hlutverk í Everything Will Happen Before You Die.- fgg HOLLYWOOD - MARCH 02: Actress Anita Briem arrives at the premiere of Warner Bros. "Watchmen" held at Grauman's Chinese Theatre on March 2, 2009 in Hollywood, California. (Photo by Kevin Winter/Getty Images) Anita Briem leikkona á frumsýningu Watchmen Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég er búinn að læra eitt, ekki abbast upp á íslenskar stelpur. Þótt þær séu kannski sætar þá geta þær bitið frá sér og meitt þig,“ skrifar áhættuleikarinn Dan Forcey en hann stjórnar áhættuatriðunum í kvikmyndinni Dead of Night. Íslenska leikkonan Anita Briem leikur þar eitt aðalhlutverkanna á móti ofurmenninu Brandon Routh og það er augljóst að Forcey þessi hefur komist í kynni við íslenska víkingablóðið sem rennur um æðar Anitu eftir einhverja slagsmálasenuna. Tökur á myndinni eru hafnar í glæsivillu í New Jersey og ganga, ef marka má bloggsíðu Forcey, nokkuð vel. Myndin byggir á ítalskri myndasögu eftir Tiziano Sclavi og segir frá einkaspæjaranum Dylan Dog sem fæst við yfirnáttúruleg mál. Anita er í hlutverki Elizabeth en hún er ein af fjölmörgum konum sem reynir að draga Dylan Dog á tálar. Aðdáendur myndasögunnar geta vart beðið eftir því að sjá þessa myndasögu vakna til lífsins á hvíta tjaldinu enda ein mest selda myndasagan á Ítalíu. Myndin skartar auk Anitu og Routh sjónvarpsstjörnunni Taye Diggs sem er þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy. Nóg er fram undan hjá Anitu um þessar mundir en hún mun á næstunni leika í kvikmyndinni The Storyteller á móti Idol-stjörnunni Katherine McPhee og svo leikur hún lítið hlutverk í Everything Will Happen Before You Die.- fgg HOLLYWOOD - MARCH 02: Actress Anita Briem arrives at the premiere of Warner Bros. "Watchmen" held at Grauman's Chinese Theatre on March 2, 2009 in Hollywood, California. (Photo by Kevin Winter/Getty Images) Anita Briem leikkona á frumsýningu Watchmen
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira