Lífið

Vita fátt betra en hjólhýsin

Í kvöld heimsækir sjónvarpsþátturinn Ísland í dag elsta hjólhýsahverfi landsins sem fer vaxandi en gríðarleg vinna hefur verið lögð í lóðirnar í hverfinu.

 

Áhorfendur fá að kíkja inn í nokkur hjólhýsanna þar sem rætt er við heimamenn sem vita fátt betra en hjólhýsin.

 

Ísland í dag hefst klukkan 18:55 strax að loknum fréttum Stöðvar 2.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.