Færri sjúkraflutningar skýra breytingarnar 15. desember 2009 10:23 Færri sjúkraflutningar fyrstu átta mánuði þessa árs borið saman við sömu mánuði undanfarin ár skýrir af hverju stöðugildum sjúkraflutningamanna á Suðurlandi er fækkað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna sjúkraflutninga í Árnessýslu en sjúkraflutningamenn hafa gagnrýnt fyrirhugaðan niðurskurð. „Í gegnum sýsluna liggur einn hættulegasti vegakafli landsins. Við erum með 13 þúsund sumarhús í eigu einstaklinga og félagssamtaka og maður spyr sig hvort verið sé að setja verðmiða á mannslíf með þessari skerðingu," sagði Jóhann K. Jóhannsson, formaður Félags sjúkraflutningamanna á Suðurlandi, í fréttum Stöðvar 2 í síðustu viku. Í tilkynningu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir að við þær kröfur, sem nú séu gerðar varðandi hagræðingu og lækkun útgjalda í heilbrigðisþjónustunni verði að horfa til þjónustunnar í heild og meta hvaða þjónustu sé brýnast að verja. „Heilbrigðisstofnunin þarf að gera margvíslegar ráðstafanir til að lækka reksturskostnað á næsta ári. Framangreind breyting á vaktafyrirkomulagi sjúkraflutninga er einungis ein af mörgum, sem þarf að gera á rekstri stofnunarinnar." Tengdar fréttir Ráðherrabílarnir kosta álíka mikið og sjúkraflutningar í Árnessýslu Bílafloti ríkisstjórnarinnar kostar ríkissjóð álíka mikið og allir sjúkraflutningar í Árnessýslu. Skera þarf niður í sjúkraflutningum í því umdæmi á næsta ári og fækka á sjúkraflutningamönnum um fjórðung. Með því fást 17 milljónir sem duga til að reka tvo ráðherrabíla. 9. desember 2009 19:10 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Færri sjúkraflutningar fyrstu átta mánuði þessa árs borið saman við sömu mánuði undanfarin ár skýrir af hverju stöðugildum sjúkraflutningamanna á Suðurlandi er fækkað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands vegna sjúkraflutninga í Árnessýslu en sjúkraflutningamenn hafa gagnrýnt fyrirhugaðan niðurskurð. „Í gegnum sýsluna liggur einn hættulegasti vegakafli landsins. Við erum með 13 þúsund sumarhús í eigu einstaklinga og félagssamtaka og maður spyr sig hvort verið sé að setja verðmiða á mannslíf með þessari skerðingu," sagði Jóhann K. Jóhannsson, formaður Félags sjúkraflutningamanna á Suðurlandi, í fréttum Stöðvar 2 í síðustu viku. Í tilkynningu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir að við þær kröfur, sem nú séu gerðar varðandi hagræðingu og lækkun útgjalda í heilbrigðisþjónustunni verði að horfa til þjónustunnar í heild og meta hvaða þjónustu sé brýnast að verja. „Heilbrigðisstofnunin þarf að gera margvíslegar ráðstafanir til að lækka reksturskostnað á næsta ári. Framangreind breyting á vaktafyrirkomulagi sjúkraflutninga er einungis ein af mörgum, sem þarf að gera á rekstri stofnunarinnar."
Tengdar fréttir Ráðherrabílarnir kosta álíka mikið og sjúkraflutningar í Árnessýslu Bílafloti ríkisstjórnarinnar kostar ríkissjóð álíka mikið og allir sjúkraflutningar í Árnessýslu. Skera þarf niður í sjúkraflutningum í því umdæmi á næsta ári og fækka á sjúkraflutningamönnum um fjórðung. Með því fást 17 milljónir sem duga til að reka tvo ráðherrabíla. 9. desember 2009 19:10 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Ráðherrabílarnir kosta álíka mikið og sjúkraflutningar í Árnessýslu Bílafloti ríkisstjórnarinnar kostar ríkissjóð álíka mikið og allir sjúkraflutningar í Árnessýslu. Skera þarf niður í sjúkraflutningum í því umdæmi á næsta ári og fækka á sjúkraflutningamönnum um fjórðung. Með því fást 17 milljónir sem duga til að reka tvo ráðherrabíla. 9. desember 2009 19:10