Lífið

Var 120 kíló þegar hún ákvað að fara í hjáveituaðgerð

Elísabet Stefánsdóttir var 120 kíló og innan við 1,60 á hæð þegar hún ákvað að fara í hjáveituaðgerð. Eftir aðgerðina og óteljandi daga í ræktinni er Elísabet nú helmingi léttari eða 60 kg. Rætt var við Elísabetu í Íslandi í dag í þætti kvöldsins.

Auk Elísabetar var talað við Þórdísi Kjartansdóttur en hún er eini kvenlýtalæknir landsins, sem eftir að hafa starfað í Strassborg í Frakklandi síðustu tíu árin er nú komin heim til að hjálpa fólki í vanda. Í þættinum var fylgst með inni á skurðstofu hjá Þórdísi þar sem hún framkvæmdi svokallaða svuntuaðgerð.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.