Erlent

Sarkozy fluttur á sjúkrahús

Nicholas Sarkozy, Frakklandsforseti hefur verið fluttur á spítala eftir að hann veiktist skyndilega í dag. Samkvæmt frönskum fjölmiðlum var forsetinn að skokka hjá st frá París þegar hann fann fyrst fyrir vanlíðan. Hann var umsvifalaust sendur til læknis í skoðun og í kjölfarið var ákveðið að senda hann með þyrlu til Val de Grace hersjúkrahúsið.

Í tilkynningu frá skrifstofu forsetans segir að Sarkozy undirgangist nú ítarlegar rannsóknir.

Í byrjun júlí fór Sarkozy í reglulega heilsuskoðun og í kjölfarið tilkynnt að forsetinn væri við góða heilsu. Sumarhúsi fjölskyldunnar.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×