Innlent

Eldur í bátaskýli við Elliðavatn

Eldurinn logaði glatt um sexleytið. Mynd úr safni. Mynd/ Vilhelm.
Eldurinn logaði glatt um sexleytið. Mynd úr safni. Mynd/ Vilhelm.
Eldur kviknaði í gömlu bátaskýli við Elliðavatn um klukkan sex í morgun og logaði glatt, þegar slökkvilið kom á vettvang. Mininn reyk lagði frá skýlinu og sást hann víða að. Slökkvistarfi er lokið en skýlið mun vera ónýtt. Ekki er vitað um eldsupptök.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×