Innlent

Kveikt í jólatré á Háaleitisbraut

Slökkvilið og sjúkralið voru kölluð að Háaleitisbraut þar sem tilkynnt var um eld og gaf tilkynningin til kynna að um mikinn eld væri að ræða. Þegar slökkvilið kom á staðinn kom hins vegar í ljós að kveikt hafði verið í jólatré utandyra og áttu slökkviliðsmenn ekki í vandræðum með að ráða niðurlögum eldsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×