Innlent

Rætt um Gaza og Icesave í utanríkismálanefnd

Utanríkismálanefnd á fundi sínum í morgun.
Utanríkismálanefnd á fundi sínum í morgun. MYND/Sigurjón
Utanríkismálanefnd Alþingis situr nú á fundi en það var Steingrímur J. Sigfússon sem vildi fá fund í nefndinni þrátt fyrir að þing komi ekki saman fyrr en 20. janúar. Umræðuefni fundarins eru meðal annars ástandið á Gazasvæðinu og staðan í Icesave deilunni svokölluðu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×