Hálfs árs fangelsi fyrir að lemja Bödda í Dalton 8. janúar 2009 16:40 Böðvar Rafn Reynisson söngvari Dalton. Karlmaður sem sló Böðvar Rafn Reynisson söngvara hljómsveitarinnar Dalton í höfuðið með flösku eða glasi á balli á Höfn í Hornafirði í mars á síðasta ári var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands í dag. Honum var einnig gert að greiða Böðvari 300.000 krónur í skaðabætur. Vísir sagði frá árásinni á sínum tíma en flogið var með Böðvar til Reykjavíkur í sjúkraflugi þar sem gert var að sárum hans. Sauma þurfti í hann fimmtíu spor en hann hafði þá misst um tvo lítra af blóði. Maðurinn sagðist ekki muna eftir árásinni fyrir dómi en játaði að hafa slegið Böðvar í höfuðið. Það gerði hann þar sem vitni sem hann þekkir höfðu líst fyrir honum atvikum og dróg hann þær lýsingar ekki í efa. Þrátt fyrir árásina kom Böðvar fram á dansleik á Egilsstöðum kvöldið eftir árásina. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnalaun verjanda Böðvars. Tengdar fréttir Böddi í Dalton ber sig vel eftir árás "Ég var útskrifaður af sjúkrahúsinu klukkan 12 á laugardeginum. Á miðnætti var ég kominn upp á svið á Neskaupstað með hljómsveitinni," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari hljómsveitarinnar Dalton, sem varð fyrir hrikalegra árás aðfaranótt laugardagsins á Höfn í Hornafirði. 26. mars 2008 11:07 Söngvari Dalton varð fyrir lífshættulegri árás Böðvar Rafn Reynisson, söngvari kántríhljómsveitarinnar vinsælu Dalton, varð fyrir lífshættulegri árás á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Að sögn vitna var Böðvar sleginn aftan frá með flösku eða glasi með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð á hálsi. 24. mars 2008 15:32 Ellefu bilaðir bílar, ónýtar græjur og líkamsárás „Við þorum ekki að kaupa okkur flugvél. Það er á tæru," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari Dalton. Á því ári sem hljómsveitin hefur starfað hefur hún farið í gegnum ellefu bíla og græjur eyðilagst í gríð og erg. Botninum var svo náð um páskana, þegar söngvarinn var skorinn á háls og kviknaði í hljómsveitarrútunni. 16. apríl 2008 15:40 Eldur kom upp hjá óheppnustu hljómsveit Íslands Eldur braust út í hljómsveitarrútu hljómsveitarinnar Dalton í morgun. Þegar eldurinn kom upp stóð rútan fyrir utan Verslunarskóla Íslands en þar inni var hljómsveitin að skemmta í morgun. Slökkviliðið kom á vettvang og náði stjórn á eldinum og forðaði því að mikill skaði yrði að völdum hans. 28. mars 2008 12:53 Engin líkamsáras, bíllinn heill, en hljóðkerfið ekki Öllum að óvörum lifðu allir meðlimir Dalton, óheppnustu hljómsveitar landsins, af eins árs afmælistónleika sveitarinnar á Players á föstudaginn. „Við komumst uppeftir, og bíllinn bilaði ekki," segir Böðvar Rafn Reynisson söngvari sveitarinnar, en bætir við að gamanið hafi kárnað þegar á staðinn var komið. „Í fyrsta laginu sló öllu hljóðkerfinu út," segir Böðar. Korter tók að finna út hvað hefði klikkað, en það reyndist vera bilað fjöltengi. Því var kippt í lag, en þá datt mónitorkerfið líka út. 21. apríl 2008 14:35 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Karlmaður sem sló Böðvar Rafn Reynisson söngvara hljómsveitarinnar Dalton í höfuðið með flösku eða glasi á balli á Höfn í Hornafirði í mars á síðasta ári var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands í dag. Honum var einnig gert að greiða Böðvari 300.000 krónur í skaðabætur. Vísir sagði frá árásinni á sínum tíma en flogið var með Böðvar til Reykjavíkur í sjúkraflugi þar sem gert var að sárum hans. Sauma þurfti í hann fimmtíu spor en hann hafði þá misst um tvo lítra af blóði. Maðurinn sagðist ekki muna eftir árásinni fyrir dómi en játaði að hafa slegið Böðvar í höfuðið. Það gerði hann þar sem vitni sem hann þekkir höfðu líst fyrir honum atvikum og dróg hann þær lýsingar ekki í efa. Þrátt fyrir árásina kom Böðvar fram á dansleik á Egilsstöðum kvöldið eftir árásina. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnalaun verjanda Böðvars.
Tengdar fréttir Böddi í Dalton ber sig vel eftir árás "Ég var útskrifaður af sjúkrahúsinu klukkan 12 á laugardeginum. Á miðnætti var ég kominn upp á svið á Neskaupstað með hljómsveitinni," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari hljómsveitarinnar Dalton, sem varð fyrir hrikalegra árás aðfaranótt laugardagsins á Höfn í Hornafirði. 26. mars 2008 11:07 Söngvari Dalton varð fyrir lífshættulegri árás Böðvar Rafn Reynisson, söngvari kántríhljómsveitarinnar vinsælu Dalton, varð fyrir lífshættulegri árás á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Að sögn vitna var Böðvar sleginn aftan frá með flösku eða glasi með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð á hálsi. 24. mars 2008 15:32 Ellefu bilaðir bílar, ónýtar græjur og líkamsárás „Við þorum ekki að kaupa okkur flugvél. Það er á tæru," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari Dalton. Á því ári sem hljómsveitin hefur starfað hefur hún farið í gegnum ellefu bíla og græjur eyðilagst í gríð og erg. Botninum var svo náð um páskana, þegar söngvarinn var skorinn á háls og kviknaði í hljómsveitarrútunni. 16. apríl 2008 15:40 Eldur kom upp hjá óheppnustu hljómsveit Íslands Eldur braust út í hljómsveitarrútu hljómsveitarinnar Dalton í morgun. Þegar eldurinn kom upp stóð rútan fyrir utan Verslunarskóla Íslands en þar inni var hljómsveitin að skemmta í morgun. Slökkviliðið kom á vettvang og náði stjórn á eldinum og forðaði því að mikill skaði yrði að völdum hans. 28. mars 2008 12:53 Engin líkamsáras, bíllinn heill, en hljóðkerfið ekki Öllum að óvörum lifðu allir meðlimir Dalton, óheppnustu hljómsveitar landsins, af eins árs afmælistónleika sveitarinnar á Players á föstudaginn. „Við komumst uppeftir, og bíllinn bilaði ekki," segir Böðvar Rafn Reynisson söngvari sveitarinnar, en bætir við að gamanið hafi kárnað þegar á staðinn var komið. „Í fyrsta laginu sló öllu hljóðkerfinu út," segir Böðar. Korter tók að finna út hvað hefði klikkað, en það reyndist vera bilað fjöltengi. Því var kippt í lag, en þá datt mónitorkerfið líka út. 21. apríl 2008 14:35 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Böddi í Dalton ber sig vel eftir árás "Ég var útskrifaður af sjúkrahúsinu klukkan 12 á laugardeginum. Á miðnætti var ég kominn upp á svið á Neskaupstað með hljómsveitinni," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari hljómsveitarinnar Dalton, sem varð fyrir hrikalegra árás aðfaranótt laugardagsins á Höfn í Hornafirði. 26. mars 2008 11:07
Söngvari Dalton varð fyrir lífshættulegri árás Böðvar Rafn Reynisson, söngvari kántríhljómsveitarinnar vinsælu Dalton, varð fyrir lífshættulegri árás á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Að sögn vitna var Böðvar sleginn aftan frá með flösku eða glasi með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð á hálsi. 24. mars 2008 15:32
Ellefu bilaðir bílar, ónýtar græjur og líkamsárás „Við þorum ekki að kaupa okkur flugvél. Það er á tæru," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari Dalton. Á því ári sem hljómsveitin hefur starfað hefur hún farið í gegnum ellefu bíla og græjur eyðilagst í gríð og erg. Botninum var svo náð um páskana, þegar söngvarinn var skorinn á háls og kviknaði í hljómsveitarrútunni. 16. apríl 2008 15:40
Eldur kom upp hjá óheppnustu hljómsveit Íslands Eldur braust út í hljómsveitarrútu hljómsveitarinnar Dalton í morgun. Þegar eldurinn kom upp stóð rútan fyrir utan Verslunarskóla Íslands en þar inni var hljómsveitin að skemmta í morgun. Slökkviliðið kom á vettvang og náði stjórn á eldinum og forðaði því að mikill skaði yrði að völdum hans. 28. mars 2008 12:53
Engin líkamsáras, bíllinn heill, en hljóðkerfið ekki Öllum að óvörum lifðu allir meðlimir Dalton, óheppnustu hljómsveitar landsins, af eins árs afmælistónleika sveitarinnar á Players á föstudaginn. „Við komumst uppeftir, og bíllinn bilaði ekki," segir Böðvar Rafn Reynisson söngvari sveitarinnar, en bætir við að gamanið hafi kárnað þegar á staðinn var komið. „Í fyrsta laginu sló öllu hljóðkerfinu út," segir Böðar. Korter tók að finna út hvað hefði klikkað, en það reyndist vera bilað fjöltengi. Því var kippt í lag, en þá datt mónitorkerfið líka út. 21. apríl 2008 14:35