Ellefu bilaðir bílar, ónýtar græjur og líkamsárás Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 16. apríl 2008 15:40 Gyltan, hljómsveitarúta Dalton, brennur glatt fyrir utan Verslunarskólann. „Við þorum ekki að kaupa okkur flugvél. Það er á tæru," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari Dalton. Á því ári sem hljómsveitin hefur starfað hefur hún farið í gegnum ellefu bíla og græjur eyðilagst í gríð og erg. Botninum var svo náð um páskana, þegar söngvarinn var skorinn á háls og kviknaði í hljómsveitarrútunni. „Það hefur ekki liðið helgi án þess að bíll eða magnari hafi bilað, eða heilu toppasettin sprungið af einhverjum óskiljanlegum ástæðum," segir Böðvar. Hann tekur sem dæmi nýlegan Ford Transit sem hljómsveitin fjárfesti í. Bíllinn var enn í ábyrgð og töldu hljómsveitarmeðlimir sig líklega nokkuð örugga. Það var þó ekki brugðið út af vananum, því vélin í bílnum fór í jómfrúarferðinni austur á Egilsstaði. Hljómsveitin hætti sér því í fyrsta og eina skiptið öll saman upp í flugvél á leiðinni til baka. Sú ferð gekk áfallalaust, en í staðinn bilaði bíll eins hljómsveitameðlimsins við komuna til Reykjavíkur. „Við þyrftum helst að ferðast með lífverði, slökkviliðsmenn og bifvélavirkja," segir Böðvar, sem er þó bjartsýnn á framhaldið. Dalton halda afmælistónleika á Players á föstudagskvöldið, og eru sannfærðir um að þar með sé vandræðunum lokið. „Við erum fullir bjartsýni um að þetta séu tímamótin. Þetta hefur verið verið að koma í smáskömmtum og svo komu þessir stóru skellir um páskana. Við náðum ári, og lítum því svo á að við séum ósigrandi," segir söngvarinn að lokum. Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
„Við þorum ekki að kaupa okkur flugvél. Það er á tæru," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari Dalton. Á því ári sem hljómsveitin hefur starfað hefur hún farið í gegnum ellefu bíla og græjur eyðilagst í gríð og erg. Botninum var svo náð um páskana, þegar söngvarinn var skorinn á háls og kviknaði í hljómsveitarrútunni. „Það hefur ekki liðið helgi án þess að bíll eða magnari hafi bilað, eða heilu toppasettin sprungið af einhverjum óskiljanlegum ástæðum," segir Böðvar. Hann tekur sem dæmi nýlegan Ford Transit sem hljómsveitin fjárfesti í. Bíllinn var enn í ábyrgð og töldu hljómsveitarmeðlimir sig líklega nokkuð örugga. Það var þó ekki brugðið út af vananum, því vélin í bílnum fór í jómfrúarferðinni austur á Egilsstaði. Hljómsveitin hætti sér því í fyrsta og eina skiptið öll saman upp í flugvél á leiðinni til baka. Sú ferð gekk áfallalaust, en í staðinn bilaði bíll eins hljómsveitameðlimsins við komuna til Reykjavíkur. „Við þyrftum helst að ferðast með lífverði, slökkviliðsmenn og bifvélavirkja," segir Böðvar, sem er þó bjartsýnn á framhaldið. Dalton halda afmælistónleika á Players á föstudagskvöldið, og eru sannfærðir um að þar með sé vandræðunum lokið. „Við erum fullir bjartsýni um að þetta séu tímamótin. Þetta hefur verið verið að koma í smáskömmtum og svo komu þessir stóru skellir um páskana. Við náðum ári, og lítum því svo á að við séum ósigrandi," segir söngvarinn að lokum.
Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira