Innlent

Ekki frekari eftirmálar af hálfu séra Gunnars

Séra Gunnar Björnsson.
Séra Gunnar Björnsson.
Gengið var frá samkomulagi í gær á milli embættis biskups Íslands og sr. Gunnars Björnssonar, fyrrverandi sóknarprests á Selfossi. Líkt og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær mun Gunnar starfa sem sérþjónustuprestur hjá Biskupsstofu næstu ár eða til 31. maí 2012. Eftir það verður verður hann verkefnaráðinn í hlutastarf að 70 ára aldri. Samkomulagið felur í sér að ekki verða frekari eftirmálar af hálfu Gunnars, að fram kemur í tilkynningu.




Tengdar fréttir

Búið að semja við séra Gunnar

Munnlegt samkomulag hefur náðst milli Biskups Íslands og séra Gunnars Björnssonar fyrrverandi sóknarpests á Selfossi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×