Lokaverk úr tveimur listaháskólum 22. ágúst 2009 05:00 Tvö verk, tvær konur Ólöf og Katrín sýna Móðurmál og Föðurland á artFart. Mynd/Katrín „Einhvers konar upphaf er ekki endilega með þeim fyrirsjáanlega endi sem þú hélst í byrjun," segir Katrín Dagmar Beck, danshöfundur og dansari, um ný sviðslistaverk hennar, Móðurmál og Föðurland. Verkin voru lokaverkefni hennar, en Katrín útskrifaðist í vor úr Listaháskólanum og Salzburg Experimental Academy of Dance. „Ég var í tveimur skólum á sama tíma og ég sá það ekki fyrir hvenær það byrjaði og hvernig það myndi enda. Þegar ég lagði upp með að fara í skiptinám þá bjóst ég ekki við því að útskrifast úr tveimur skólum, bara sem dæmi. Verkin eru unnin út frá þessum pælingum um hvar eitthvað byrjar og það sama endar." Það er unnið í samvinnu við ýmsa, bæði heima og heiman, meðal annars við Ólöfu Hugrúnu Valdimarsdóttur sem flytur verkið með Katrínu. „Ólöf er æskuvinkona mín, ég er búin að þekkja hana síðan ég var sex ára. Hún er leikkona, lærð í Arts Institute í Bournemouth. Þetta er fyrsta verkið okkar saman og hefur lengi staðið til, við ákváðum það einhvern tímann." Verkin eru aðskilin en tengjast þó. Móðurland er flutt annað kvöld en Föðurland á mánudagskvöld. Frítt er inn á sýningarnar en þær hefjast í Leikhús-Batteríinu klukkan níu. - kbs Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
„Einhvers konar upphaf er ekki endilega með þeim fyrirsjáanlega endi sem þú hélst í byrjun," segir Katrín Dagmar Beck, danshöfundur og dansari, um ný sviðslistaverk hennar, Móðurmál og Föðurland. Verkin voru lokaverkefni hennar, en Katrín útskrifaðist í vor úr Listaháskólanum og Salzburg Experimental Academy of Dance. „Ég var í tveimur skólum á sama tíma og ég sá það ekki fyrir hvenær það byrjaði og hvernig það myndi enda. Þegar ég lagði upp með að fara í skiptinám þá bjóst ég ekki við því að útskrifast úr tveimur skólum, bara sem dæmi. Verkin eru unnin út frá þessum pælingum um hvar eitthvað byrjar og það sama endar." Það er unnið í samvinnu við ýmsa, bæði heima og heiman, meðal annars við Ólöfu Hugrúnu Valdimarsdóttur sem flytur verkið með Katrínu. „Ólöf er æskuvinkona mín, ég er búin að þekkja hana síðan ég var sex ára. Hún er leikkona, lærð í Arts Institute í Bournemouth. Þetta er fyrsta verkið okkar saman og hefur lengi staðið til, við ákváðum það einhvern tímann." Verkin eru aðskilin en tengjast þó. Móðurland er flutt annað kvöld en Föðurland á mánudagskvöld. Frítt er inn á sýningarnar en þær hefjast í Leikhús-Batteríinu klukkan níu. - kbs
Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira