Borgarstjóri á ferð og flugi á fjölmennri Menningarnótt Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 22. ágúst 2009 17:12 Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, ásamt Óskari Bergssyni, formanni borgarráðs, og heiðursmönnunum Ragga Bjarna, Ómari Ragnarssyni og Gunnari Þórðarsyni sem gáfu Reykjavíkurborg nýtt söngljóð. „Dagurinn er búinn að vera mjög góður og hátíðin gengur vel fyrir sig. Þetta er fjölbreytt Menningarnótt og mikið að gerast," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur. Hanna hefur verið á þönum vegna Menningarnætur Reykjavíkurborgar í dag, en mikill fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Reykjavíkurborg í dag til að taka þátt í hátíðinni. Hún hóf daginn á að setja hátíðina í Hljómskálagarðinum, þar sem Raggi Bjarna flutti nýtt Reykjavíkurljóð sem Gunnar Þórðarson og Ómar Ragnarsson höfðu gefið Reykjavík. Þvínæst fór hún í stjórnarráðið þar sem Jóhanna Sigurðardóttir tók á móti henni og formanni borgarráðs og bauð þeim í skoðunarferð um húsið. Þá tók Hanna einnig á móti gestasveitarfélagi Menningarnætur, Árborg. „Ég er búin að vera að fara á milli staða og upplifa þessa skemmtun," segir Hanna. Aðspurð hvað henni þyki skemmtilegast við hátíðina svarar Hanna: „Fólkið, samkenndin og fjölbreytnin. Það er gaman að sjá hversu mikla vinnu margir borgarbúar leggja í að gera hátíðina skemmtilega, bæði listamenn og íbúar. Það er alls kyns frumkvæði sem sprettur fram á þessum degi." Gærdagurinn markaði tímamót hjá Hönnu Birnu, en þá hafði hún setið slétt ár í borgarstjórastól Reykjavíkur. Hún segir árið hafa verið viðburðaríkt og telur alla borgarstjórn, bæði meirihluta og minnihluta, hafa unnið vel úr fyrirliggjandi verkefnum og náð að innleiða ný vinnubrögð í stjórnmálum. Hanna ætlar þó ekki að láta áhyggjur hversdagsins hvíla þungt á sér á menningarnótt. „Í kvöld ætla ég, eins og aðrir borgarbúar að njóta flugeldasýningarinnar og vera með fjölskyldunni," segir Hanna Birna glöð í bragði. Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Dagurinn er búinn að vera mjög góður og hátíðin gengur vel fyrir sig. Þetta er fjölbreytt Menningarnótt og mikið að gerast," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur. Hanna hefur verið á þönum vegna Menningarnætur Reykjavíkurborgar í dag, en mikill fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Reykjavíkurborg í dag til að taka þátt í hátíðinni. Hún hóf daginn á að setja hátíðina í Hljómskálagarðinum, þar sem Raggi Bjarna flutti nýtt Reykjavíkurljóð sem Gunnar Þórðarson og Ómar Ragnarsson höfðu gefið Reykjavík. Þvínæst fór hún í stjórnarráðið þar sem Jóhanna Sigurðardóttir tók á móti henni og formanni borgarráðs og bauð þeim í skoðunarferð um húsið. Þá tók Hanna einnig á móti gestasveitarfélagi Menningarnætur, Árborg. „Ég er búin að vera að fara á milli staða og upplifa þessa skemmtun," segir Hanna. Aðspurð hvað henni þyki skemmtilegast við hátíðina svarar Hanna: „Fólkið, samkenndin og fjölbreytnin. Það er gaman að sjá hversu mikla vinnu margir borgarbúar leggja í að gera hátíðina skemmtilega, bæði listamenn og íbúar. Það er alls kyns frumkvæði sem sprettur fram á þessum degi." Gærdagurinn markaði tímamót hjá Hönnu Birnu, en þá hafði hún setið slétt ár í borgarstjórastól Reykjavíkur. Hún segir árið hafa verið viðburðaríkt og telur alla borgarstjórn, bæði meirihluta og minnihluta, hafa unnið vel úr fyrirliggjandi verkefnum og náð að innleiða ný vinnubrögð í stjórnmálum. Hanna ætlar þó ekki að láta áhyggjur hversdagsins hvíla þungt á sér á menningarnótt. „Í kvöld ætla ég, eins og aðrir borgarbúar að njóta flugeldasýningarinnar og vera með fjölskyldunni," segir Hanna Birna glöð í bragði.
Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira